Samvinnan - 01.04.1972, Page 66

Samvinnan - 01.04.1972, Page 66
einustu persónu í ást sinni, hlýtur því að dæmast nirfill, sem stöðvar peningaveltuna í viðskiptaheiminum. Hann ligg- ur á fjársjóði, sem kemur hon- um sjálfum ekki að gagni, en gæti orðið öðrum að góðum notum.“ í hárri elli varð Ninon fyrir ástleitni prests sem var enn ungur að árum. Hún vísaði ástarjátningum hans á bug, en lét jafnframt í það skína, að honum kynni að vegna betur við hana að ári liðnu. Eftir ná- kvæmlega eitt ár kom ungi presturinn aftur og fékk nú allar sínar óskir uppfylltar, bæði stórar og smáar. Hann var ofsakátur af hamingju. — En, sagði hann við ástkonu sína, — hversvegna varð ég að bíða svo lengi? — Æ, kæri prestur, svaraði Ninon, — það var nú ekki annað en bláber hégómi. Mig langaði til að bíða þartil ég næði áttræðisaldri — og það gerði ég í nótt. Leo'pold I (1640—1705), þýzk-rómverskur keisari frá 1658, var gæddur miklum tón- listargáfum og lék sérstaklega vel á flautu. — Það er skaði, að yðar há- tign varð ekki tónlistarmaður, sagði hljómsveitarstjórinn við hirðina eitt sinn. — Ætli ég standi mig nú samt ekki betur í því sem ég hef orðið? svaraði Leopold. Leopold II (1835—1909), konungur Belgíu frá 1865, átti tvífara þar sem var borgar- stjórinn í Briissel, og voru þeir ótrúlega líkir. Eitt sinn var Leopold stadd- ur fyrir utan revíuleikhús og sá þá skopmynd, sem sýndi hann ásamt hinni frægu dans- mey Cléo de Mérode. Kon- ungur sneri sér að herforingj- anum sem var í fylgd með honum og sagði: — Það er ekki sérlega þægi- legt fyrir okkar ágæta borgar- stjóra að láta stilla sér út með þessum hætti. Kaupmenn — Kaupfélög MUNIÐ NIÐURSUÐUVÖRUR Merkið tryggir gæðin. Aðeins valið hráefni. ORA-vörur í hverri búð. ORA-vörur á hvert borð. NIÐURSUÐUVERSKSMIÐJAN ORA H.F. Kársnesbraut 86 — Símar 41995 og 41996. RÚSSNESKAR Dráttarvélar GERÐ T-40 SUPER verða til afgreiðslu í maí. 50 ha vél. Verð aðeins kr. 234.536,oo ÓDÝRASTA DRÁTTARVÉLIN Á MARKAÐNUM en um leið með öllum fullkomnasta búnaði, varahlutum og verkfærum. T-40 SUPER í TÍMA BJÖRN & HALLDÓR SÍÐUMÚLA 19 — REYKJAVÍK — SÍMAR 36930 - 36030. 66

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.