Samvinnan - 01.04.1972, Blaðsíða 6

Samvinnan - 01.04.1972, Blaðsíða 6
 sunnal ferðaskrifstofa bankastræti7 símar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta FerCoþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjöl.mörgu er reyr.t hafa. ■ Reynið Telex feröaþjónustu okkar. Aldrei dýrari en oft ódýrdrl en annars staðar; sunna ferðirnar sem fólkið velur — og ég sem hef skrifað svo margar! — Kæri doktor, svaraði John- son, — það fara líka 42 sex- pensa peningar i eina einustu gíneu. Edwin Ilenry Landseer (1802 —1873), enski dýramálarinn, dvaldist mikið útá lands- byggðinni til að vera í nám- unda við fyrirmyndir sínar. A bóndabæ einum tók hann dag nokkurn eftir ákaflega vel- sköpuðum bola og fór strax að mála hann. Bóndanum fannst sér sómi sýndur með því að fá skepnuna festa á lér- eft og fylgdist með vinnu mál- arans af miklum áhuga. Arið eftir kom listamaður- inn aftur á þennan bæogskýrði bóndanum frá því, að hann hefði selt málverkið af bolan- um fyrir 600 sterlingspund. — Guð í himnunum, hróp- Utanlandsferðir við allra hæfi 1972 Mallorka — (London) 8-28 dagar, verð frá kr. 12.800,00 Brottför hálfsmánaðarlega frá 15/6—26/10 og vikulega frá 27/7—21/9. Þér veljið um dvöl á hótelum og ibúðum. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma með íslenzku starfsfólki veitir öryggi og ómetanlega þjónustu. Mallorka er fjölsóttasta ferðamannaparadís Evrópu, sólskinsparadís vetur, sumar, vor og haust. Glæsileg hótel, fjölbreytt skemmtanalíf, ekk- ert veður, en sjórinn og sólskinið eins og fólk vill hafa það. Fjölskylduafsláttur. Costa del Sol — (London) 8-28 dagar, frá kr. 12.800,00 Brottför hálfsmánaðarlega með viðkomu í London á heim- leið og beint leiguflug frá 15/6. Hálfsmánaðarlega og viku- lega 27/7 til 21/9. Þér veljið um dvöl í góðum hótelum (Alay og Las Palomas) og íbúðum (Sofico, Perlas, Olimpo og lúxusíbúðunum Playamar). Costa del Sol er næst vinsæl- asta sólskinsparadísin við Miðjarðarhafið. Fjölskylduaf- sláttur fyrir þá sem búa í íbúðum. Tveir íslenzkir farar- stjórar og skrifstofuaðstaða Sunnu í Torremolinos. Kaupmannahöfn, 8-28 dagar Ótrúlega ódýrar ferðir í áætlunar- og leiguflugi. Eigin skrifstofa Sunnu í Kaupmannahöfn tryggir farþegum góða fyrirgreiðslu og útvegun framhaldsferða frá Kaupmanna- höfn, m. a. með Tjæreborg, sem Sunna hefur söluumboð fyrir. FJÖLDI ANNARRA UTANLANDSFERÐA. Skrifið eða hringið og biðjið um ferðaáætlun. feróaskrifstofa bankastræti7 simar 16400 12070 nrrrn Einstaklingsferðir .Höfum ó boðstólum og skipuleggjum einstoklingsferðir um qllan heim. Reynið Telex ferðaþjónuStu okkar."örugg'ferðaþjónusta; Áldrei clýrari en oft.ódýrari en onnors staðar mm\ ferðirnar sem folkið velnr flnrilitsþurrkur Dömubindi Serviettur Salernispappír Eldhúsrúllur Heimilin þarfnast Fay, pappírs hreinlætisvaranna. Því Fay er gæöavörur sem fást í Kaupf élaginu. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.