Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1982, Side 6

Andvari - 01.01.1982, Side 6
4 GUNNAR ÁRNASON ANDVARI 29. júní 1884 kvæntist hann Þóru Ágústu Ásmundsdóttur prests í Odda Jónssonar, sem tvívegis var dómkirkjuprestur í Reykjavík og kvæntur Guðrúnu Þorgrímsdóttur, systur Gríms Thomsens, skáldsins alkunna. 1 brúðkaupi Guðmundar og Þóru sparaði Grímur hvorki drykkjarföng né aðrar veitingar og lék á als oddi. I lokin hélt hann skálaræðu, sem vakti öllum mikinn hlátur. Vigsluræðan, sem sr. Magnús, hróðir brúðgumans, hafði haldið, var af öðrum toga, en engu síðri. Snemma á næsta ári hafði sr. Guðmundur brauðaskipti við vin sinn Þórhall Bjarnarson, senr þá hélt Reykholt í Borgarfirði. Mun sr. Guð- mundur hafa haft hug á búskap þar, en sr. Þórhallur kosið að vera nærri æskustöðvum sínum í Eyjafirði. Auk þess að vera samvizkusamur prestur og mikill bóndi var sr. Guðmundur amtráðsmaður og sýslunefndarmaður o. fk, meðan hann sat í Reykholti. Þóra var létt í lund, góðgjörn, og var Ásmundur ekki sízt ástfólginn henni. En hann var snemma lítið eitt sérlyndur og vildi ógjarnan láta hlut sinn. Ekki var hann sérlega hneigður til útiverka, en þeim mun meira til hóklestrar, enda hráðgáfaður. Elann syrgði rnjög móður sína, er lézt snemma árs 1902, eftir löng og sár veikindi. Sést það glöggt af þeirn punktum, sem teknir eru hér úr grein, sem hann skrifaði í hókina „Móðir mín“. En þar segir hann m.a.: „Móðir mín átti unaðslega æsku í Cdda og þótti vænst urn hann allra staða. Kirkjan og bærinn þar voru henni helgidómar. Hún var glöð og léttlynd, fjörmikil og fljóthuga líkt og faðir hennar, sem sagði oft við vinnumenn sína, er hann sendi þá eitthvert: „Vertu fljótur, en ríddu ekki hart!“ Sr. Asmundur ræddi ennfremur oft um gestagang innlendra og út- lendra í Reykholti eins og víða var, allt að því bílarnir komu. „Öllum þessurn aðkomumönnum vildi móðir mín sinna af alhug, því að h ún var húsmóðir í djúpri og sannri merkingu þess orðs. Og til hennar leituðu bæði ungir og garnlir. Hvert dagsverk hennar var mikið. Ég hygg, að hún hafi ósjaldan farið fyrst á fætur á morgnana og síðust í rekkju á kvöldin. Hún vann hljóðlega hvert starf, og henni vannst vel eins og fleirum öðrum.“ Síðar bætir hann við: „Hún var einlæg trúkona og lagði mikla áherzlu á að glæða trú okkar barnanna. Kenndi okkur kvoldbænir og morgunvers og bað með og fyrir okkur. Þá varð hver bæn fögur. Enn er mér sem ég heyri að rnorgni mjúka og skæra rödd hennar:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.