Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1982, Page 7

Andvari - 01.01.1982, Page 7
ANDVARI ASMUNDUR GUÐMUNDSSON 5 Drottinn á drenginn, dálítinn filtinn, veri Guð hans verndin, veiti honum styrkinn. Gættu að honum, Guð minn. Grandi honum háskinn enginn. Drottinn á drenginn. Sjálfur átti ég á barnsaldri að stríða við þungar efasemdir, jafnvel um tílveru Guðs. En mér skildist þó, að það, sem mamma trúði á, gæti ekki verið bégómi. Eg man vel helgistundirnar á heimilinu, þegar húslestur- inn var lesinn. Stundum las mamma hann sjálf. Hún bændi sig alltaf að lestrinum loknum og vildi, að við gerðum það líka. Húslestrar voru jafnan lesnir á helgidögum, þegar ekki var messað í Reykholti og hvern rúmhelg- an dag allan veturinn. Um langaföstu voru Passíusálmarnir sungnir. Mamma vildi, að glaðværð ríkti á heimilinu. Pabhi las íslendingasögur á kvöldvökum, eða aðrar úrvalshókmenntir, öllum til skemmtunar, og í rökkrinu tók mamma stundum gítarinn sinn og söng og lék undir, og við lærðum ljóð og lög." Slíkar k völdvökur fóru fram víðast hvar á landinu áður en hílar konru til sögunnar, og muna það fjölmargir. Ásmundur segir, að sér hafi þótt „skammdegið einna skemindlegasti tími ársins bæðivegna þessa og jólanna." Þótt hann ynni móður sinni lieiH, taldi hann, að faðir sinn hefði samt allra manna mest haft áhrif á sig. Þótt sr. Guðmundur missti konu sína snemma árs 1902, fluttist hann ekki til Reykjavíkur fyrr en í fardögum 1908. Þar var hann síðan formaður Búnaðarfélags íslands í ! 0 ár og vann að ýmsu fleiru, þar til er hann and- aðist 1. júní 1922. Sr. Guðmundur kom Ásmundi syni sínurn þegar haust- ið 1902 í fyrsta bekk Menntaskólans og til dvalar hjá Þórhalli Bjarnar- syni vini sínum, síðar biskupi. Þar bundust þeir órofa bræðraböndum, Asmundur og Tryggvi Þórhallsson. Spillti það ekki, að báðir voru að jafn- aði efstir í bekk. Hér verður vikið að frægum atburði í skólatíð þeirra félaga, en sr. Ásmundur skýrir frá honum í hókinni: Minningar úr Menrkaskóla, og 'kallar þáttinn: Ærslaveturinn í 2. hekk. ,,Við settumst 22 í 2. bekk haustið 1903, flestir á aldrinum 14-17 ára, en fáeinir um og yfir tvítugt. . . . Við stunduðum flestir námið allvel, en hegðun í kennslustundum hjá sumum kennaranna var mjög ábóta- vant. Hjá rektor Birni M. Ólsen vorum við stilltir í kennslustundunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.