Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1982, Page 9

Andvari - 01.01.1982, Page 9
ANDVARI ÁSMUNDUR GUÐMUNDSSON 7 oktober og november, dró upp rakhníf og sneið burt, flýtti sér síðan að ofninum og stakk fengnum í bann. Eg ætla ekki að segja, hver þessi bekkj- arbróðir minn var, ég hef aldrei gert það og ætla ekki að gera. Raunar er það meinlaust nú. En svo sterkir þagnareiðar voru unnir á sínum tíma, að ég hugsa inér ekki að rjúfa þá. Þegar séra Lárus kom aftur upp að kennara- púltinu, brá honum heldur en ekki í brún. Hann hóf bókina hátt á loft fyrir framan okkur og sagði: ,,Hér hefur djöfullinn að verið.“. . . „Við 1 ryggvi lásum þá sarnan í Laufási. Vorum við heldur í daufara lagi, er við komum til hádegisverðar, og sögðunr engum, hvað gerzt hafði. En þegar á daginn leið, brá af okkur, og um kvöldið fórum við að spila við lektorshjónin. Alft í einu lítur séra Þórhallur upp úr spilunum og segir: ,,Ljótt er að heyra það, sem kom fvrir í skólanum í dag. Hver gerði þetta?“ Okkur féll spurningin ekki vel. Tryggvi varð ærið undirleitur, en ég herti mig upp og sagði: „Við vitum það ekki.“ Þá leit Þórhallur beint á mig, og ég man enn glöggt svip bans og þungann í orðunum: ,,Nú 'lýg- urðu.“ Síðan bætti hann við: ,,En þið eruð ekki búnir að bíta úr nálinni. Þið verðið allir reknir úr skóla.“ Við þessi tíðindi sló heldur óhug á okkur, svo að við hurfum frá spilunum — og í rúmið.“ . . . Asmundur var kallaður inn á kennarastofu á mánudaginn. Hann segir: „Rektor lagði þegar hand- legginn á herðar mér og sagði blíðlega: „Hugsaðu þér nú, að ég væri hann faðir þinn, og segðu mér álveg eins og er. Hver gerði þettar“ Svo sterkt ímyndunarafl átti ég samt ekki. „Ég veit það ekki,“ svaraði ég. „Segirðu nú satt, lýgurðu nú ekki?“ spurði rektor og byrsti sig nokkuð. En ég kvað nei við. ,,Jæja,“ sagði rektor og varp öndinni mæðulega, „þú mátt fara.“. . . Fimm dögum síðar var öllurn skólapiltunum skipað úr skóla. Hálfum mánuði síðar voru 13 aftur teknir í skóla. Magnús Stephensen landshöfðingi og Lárus Sveinbjörnsson háyfirdómari réðu því. . . . Ymsir 'héldu uppi óeirðum um hríð og ortu um þá, er bættu þeim. Ein vísan var svona: Ásmundur og Einar Páll engar híjóti náðir. A ísnum, sem var afar háJl, aftur sneru báðir. Einar Páll Jónsson varð ritstjóri og lézt í Winnipeg. Um vorið voru ekki eftir nerna 8 í bekknum. Þeir Ásmundur og Tryggvi voru báðir miklir námshestar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.