Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1982, Page 14

Andvari - 01.01.1982, Page 14
12 GUNNAR ÁRNASON ANDVARI flytja þau austur fyrr en ári síðar. Við komuna þangað beið hennar mikið verk, sem henni tókst að leysa af stakri prýði. Skólinn var settur 20. október 1919, og voru umsóknir miklu fleiri en unnt var að sinna. Sr. Ásmundur hóf ræðu sína með þessum orðum: Ö, Guð vor lands, ó, lands vors Guð. Með þeim orðum hefur hinn nýstofnaði skóli hér göngu sína. Og ég von >, að þau hafi verið meira en orð í hugum okkar, meðan þau voru sung- in, vona, að þau hafi verið lifandi bæn, sem alltaf síðan mætti verða einkunn- arorð þessa skóla og marka stefnu hans. I krafti þeirra býð ég nú ykkur öll innilega velkomin, gesti og nemendur. Mér eru talsvert minnisstæð orð, sem einu sinni voru sögð í ræðu við sams konar skóla og þennan. Þau voru á þá leið, að raunar væri það til- komumikið að heyra sagða sögu liðinna tíma, en þó væri ennþá meira um vert, þegar menn væru sjálfir með í því að láta sögu verða til. Svo er það urn okkur öll. Við erum að láta sögu verða til. Alls staðar, þar sem mannsandinn er að að hugsa og mannshöndin er að vinna, þar er saga að myndast. . . . Fyrst og fremst er það okkar eigin saga. Allt, sem líður um hug okkar og hjarta, er okkar saga, og eins hvert orð og verk, sem frá okkur er runnið. Við erum hér eldri og yngri, hvert með sína sögu, og er stórfenglegt um það að hugsa. Fæst úr henni mun að vísu sagt eða skrá- sett annars staðar en í sál okkar, og margt hverfur á sínum tíma af jörðinni með okkur sjálfum, en með þeirri sögu erum við að mynda saman aðra stærri sögu eða sögubrot, sem á sér hér mihhi lengri aldur en við. Og því hreinni og göfugri sem okkar saga verður, því tilkomumeiri og fallegri mun sú saga verða.“ Síðan bendir hann á, að þessi nýi alþýðuskóli á Austurlandi sé hinn fyrsti þeirrar tegundar og ,,m.uni varla ofmælt, að það sé einn af merkustu viðburðum á fyrsta ári ríkisins okkar endurborna. Varði miklu, að gifta fylgi honum og 'hann verði þjóð okkar til gæfu og blessunar.“ Þá ræðir hann um búnaðarskólann, sem var þarna undanfarin 35 ár, og nefnir ]iá, sem mest komu við sögu, og lýsir því yfir, að það sé skólanum hollt, að góðir vinir geri sem hæstar kröfur í hans garð, ef jafnframt „fylgi skilningur á eðli hans og starfi og fullur samhugur." Við skólanefndarmenn segir hann m. a.: „Látið hann (skólann) ekki þurfa að reyna það, sem segir í dæmisögunum fornu um örninn. Hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.