Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1982, Page 16

Andvari - 01.01.1982, Page 16
14 GUNNAR ÁRNASON ANDVARI það, sem Grikkir kröfðust forðum af hverjum menntuðum manni - að vera fagur og góður. ,,Hvað er að vera fagur? . . . Það er heilög þrá, og henni eru engin tak- mörk sett. Því meir sem að henni er hlúð, því sterkari verður hún og lyftir manninum hærra og hærra. Sá sem lætur hana ráða ævistefnu sinni, klífur brattann og heldur sífellt áfram að auðga skynsemi sína að þekkingu og víðsýni, til'finningar sínar að dýpt og innileika og vilja sinn að stefnufestu og afli, hann finnur hægt og hægt þroska og samræmi breiðast yfir al'lt andlegt líf sitt. Það er að vera fagur. Þá má ekki heldur vanta góðleikann, það að vera siðferðilega hreinn og auðugur að kærleika. Því án þess er öll andlega fegurðin og þroskinn harla lítils virði. Að sama skapi og maðurinn lærir meira og andlegir hæfi- leikar hans vaxa, verður hann líka að vera betri. Menntun sinni á hann að verja öðrum til gagns, en ekki tii þess að komast sjálfur hátt, sem kallað er. Hann á að týna lífi sínu í kærleiksþjónustu fyrir þá, sem hann hýr saman við, og á þann hátt finna það. Til þess að skólinn geti lyft merki sínu svo hátt fyrir nemendum sín- um á komandi tímurn, verður hann að vera snortinn af lífsafli kristin- dómsins." Undir lokin skýrir sr. Asmundur frá leið sinni áður fyrr til Austur- lands. Þá var það í sumarbúningi, og þegar skipið var að nálgast landið, fylltist það af angan og grasilmi. Hann vonaði, að þetta hefði verið fyrir- hoði skólans, - að tilgangi hans yrði náð. Að lokum fór hann með vers Matthíasar: Ó, Guð vors lands, ó, lands vors Guð, vér lifum sem blaktandi, blaktandi strá, vér deyjum, ef þú ert ei Ijós það og líf, sem að lyftir oss duftinu frá. Ö, vert þií hvern morgun vort Ijúfasta líf, vor leiðtogi í daganna þraut og á kvöldin vor himneska hvíld og vor hlíf og vor hertogi á þjóðlífsins braut. •Islands þúsund ár: verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár, sem þroskast á Guðs ríkis braut.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.