Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1982, Side 17

Andvari - 01.01.1982, Side 17
ANDVABI ASMUNDUR GUÐMUNDSSON 15 Það tók sr. Ásmund átta ár að koma upp fullkomnum viðbótarbygg- ingum skólans og nauðsyrilegum gripahúsum. En honum tókst líka að fá leyfi Landssímans fyrir því að setja up]i útvarpsviðtæki fyrir skólann til þess að geta hlustað á erlendar útvarpsstöðvar, að vísu gegn undirrituðu þagnarloforði. Þá fékk hann álitsgjörð verkfræðings um rafmagn í Eiða og kom upp fyrstu skógræktargirðingunni, sem varð upphaf 'hins nýja Eiðaskógar, sem nú er fagur. Stundum flutti hann messur og fyrirlestra. Aðalkennslugrein hans var íslenzka. En þess verður og að geta, að séra Ásmundur var sjaldan einn í ráðurn né bar hann allar byrð: rnar innan hús og utan. Þar kom kona hans Steinunn Sigríður Magnúsdóttir mikið til sögunnar fyrr og síðar. Þau hjónin eignuðust sjö börn, sex þeirra á árunum, sem þau voru fyrir vestan og austan. Eins og algengt er og vænta mátti undir þeim kringum- stæðurn, sem hér urn ræðir, lagðist umhyggja og uppeldi þeirra meira á móðurina, samtímis hinum miklu búverkum og gestagangi. Víst er og, að frú Steinunn aflaði sér fyrr og síðar vináttu og lofs nrargra vegna umhvggju og góðgerðar í þeirra garð. Þessi eru börn b isknpshjónan na: Andrés læknir, kona Þorbjörg Pálsdóttir. Þóra bankaritari. Sigríður, maður, Jakob Gíslason raforkumálastjóri. Aslaug skrifari. Guðmundur hæstaréttarlögmaður, d., ekkja Elrefna Magnúsdóttir. Magnús læknir, kona, Katrín Jónsdóttir. Tryggvi læknir, kona, Agla Egilsdóttir. Þórarinn Þórarinsson, síðar skólastjóri á Eiðum, lofar mjög sr. Ásmund og segir í minningargrein að honum látnum: „Móðurmálið var aðalkennslu- grein séra Ásmundar, og náði hann þar alveg frábærum árangri, sem gerði marga nemendur hans að óvenjulegum smekkmönnum á íslenzkt inál, kippti honum þar í kyn frænda síns, séra Magnúsar Helgasonar." Ennfremur þetta: „Tryggð þeirra hjóna við Eiða og skólann þar fölskvaðist aldrei. Mátti vel verða þess var, er þau heimsóttu skólann á 75 ára afmæli hans 1958. Sjá mátti þá tár glampa í augum gamalla Eiða- nemenda, er biskup landsins, gamli skólastjórinn þeirra, söng hátíðar- messu í hvamminum austan skólahússins, vígði skólanum merki og blessaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.