Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Síða 18

Andvari - 01.01.1982, Síða 18
16 GUNNAR ARNASON ANDVARI yfir söfnuð og stað, og hlý voru handtökin, |iegar heilsað var upp á biskups- hjónin. Sjaldan eða aldrei hef ég unnið ljúfara verk en að heiðra þau hjón með gullmerki Alþýðuskólans á áttræðisafmæli Ásmundar biskups síðast- liðið haust að beiðni núverandi skólastjóra Alþýðuskólans, Þorkels Steinars Ellertssonar. Á merki þetta eru mörkuð þrjú M og standa þau fyrir kjörorð skólans, manntak, mannvit og manngöfgi. Fáir Eiðamenn eða engir hafa betur gjört þessi kjörorð að sínum og sýnt það i verki en þau biskupshjón." Eiríkur Stefánsson frá Skógurn segir í ræðu sinni við sama tækifæri: „A þessum tímamótum vilja Eiðamenn, nemendur þínir, Asmundur, votta ykkur hjónunum virðingu sína og þökk. Við minnumst mannbætandi ábrifa kristilegrar lífsskoðunar þinnar og hvatningar til dáða. Við þökkunr frábæra kennslu í sögu Islands og íslenzkri tungu. Við metum og virðum það heimili, sem þið hjónin bjugguð okkur á Eiðum, og þann skilning, umhyggju og mildi, er þið sýnduð okkur ungum. Megi endurskin þeirrar góðvildar, er þið hafið sýnt okkur fyrr og síðar, y'lja ævikvöld ykkar.“ En nú verður snúið að miklum vistaskiptum. Eins og alkunnugt er, barst nýguðfræðin hingað til lands skömmu fyrir síðustu aldamót. Voru þeir Jón Elelgason, síðar biskup, og sr. Harald- ur Níelsson mestir forvígismenn hennar. Virti sr. Asmundur báða mikils, ekki sízt hinn síðarnefnda, sem sést á eftirfarandi ummælum hans að Elaraldi látnum (í bókinni: Haraldur Níelsson. Stríðsmaður eilífðarvissunnar. Reykjavík 1965, bls. 129): „Hann (Haraldur) hataði lífslygina og mat því vit manna eins og jóhannesar Jörgensens og Henriks lbsens. Elann vildi láta sannleikann gagnsýra allt lífið. Honum var ekki nóg, að eitthvað friðaði menn í bili eða styrkti. Allt valt á þessu: Er það satt? Kærleikurinn einn gæti gert menn farsæla og frjálsa. Og Kristur var í augum hans: vegurinn, sannleikurinn og lífið. Hann trúði á sigur sannleikans fyrir afl kærleikans, eins og hann lýsti fagurlega í fyrstu ræðu sinni á föstudaginn langa. Og trúarlíf hans var djúpt og heitt. Þegar hann hafði lokið embættisprófi í ársbyrjun 1897, bað hann vin sinn að vera nreð sér til altaris, „því að ég lít svo á,“ sagði hann, „að við komum ekki eingöngu til altaris til að þiggja af Kristi, heldur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.