Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Síða 19

Andvari - 01.01.1982, Síða 19
ANDVARI ÁSMUNDUR GUÐMUNDSSON 17 líka til að frambera sjálfa okkur sem lifancli fórn. Og nú er ég Guði svo þakklátur fyrir prófið.“ Þá segir sr. Asmundur á öðrum stað: „Honum var yndi að því að veita fræðslu, og liann var sífræðandi aðra. Honurn var það lífsnauðsynlegt. Þegar eitthvað hreif liann, og það var oft, þá varð liann að segja öðrum frá þvi og helzt kveikja í þeim eldinn, sem honum brann sjálfum í brjósti. Hann skildi það manna gieggst, að það sem bezt er á ekki að vera séreign, heldur sameign, og að ekki daprast ljósið, þó að önnur tendrist af því.“ „Þegar hann gerðist kennari prestsefnanna, eru guðfræðiskoðanir hans breyttar orðnar frá Hafnarárunum. Hann er horfinn frá rétttrúnaðarstefn- unni, sem ríkti þar við guðfræðideildina, og virðist nú sem kennarar hennar hafi hvorki verið nógu einlægir né einarðir. Honum gremst, þegar hann hugsar um allt þetta ,,Fortielsessystem“ [þennan feluleik], eins og hann orðar það. Þessi breyting hefur orðið á alllöngum tíma, ný áhrif seytlað inn hægt °g hægt. . . . Kom það fyrst opinberlega i „Smápistlum um alvarleg efni“, í „Verði ljós" og svo stórmerkum ritgerðum En greinilegast markar hann afstöðu sína sama árið sem hann verður prestaskólakennari í tilþrifamikilli ritgerð í Skírni, er hann nefnir: Trúar- játningarnar og kenningarfrelsi presta. Hún sýnir glöggt, með hvaða hug hann hóf þetta ábyrgðarmiMa kennslustarf og rækti það jafnan síðan. Hann skrifar meðal annars á þessa leið: „Garnla bókstafsinnblásturskenningin er fallin fyrir Biblíurannsóknun- urn. Hún er ósönn. Höfundar Biblíuritanna voru að vísu guðinnblásnir menn, en af því leiðir alls ekki, að hvert orð hennar sé Guðs orð. Því fer mjög fjarri. Og það er óvit að ætla að koma ábyrgðinni fyrir mannlega ófullkomleika Ritningarinnar á Guð sjálfan. Biblían er ekki lögbók, heldur saga um guðlega opinberun frá lægri stigum til hærri. Sannleikskjarninn, sem hún hefur að geyma, þolir vissulega frjálsa vísindrannsókn. Hugsanafrels- ið og samvizkufrelsið er einmitt undirstaðan undir siðbót Lúthers. Hann sagði: „Sérhver kristinn rnaður á rétt á að afla sér skilnings á sannleikan- um og dæma um hann, já, á svo rnikinn rétt á því, að hver sá er skerðir hann ' gnarögn, hann veri bölvaður.“ Prestarnir eiga að kenna samkvæmt Heil- agri ritningu eftir beztu samvizku, óbundnir af játningum kirkjunnar. „Eg er barn kirkju minnar, en ekki þræll hennar.“ Allt er á stöðugri þroska- leið til meiri fullkomnunar, nær Guði. Játningarnar eru nokkurs konar heil-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.