Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1982, Page 24

Andvari - 01.01.1982, Page 24
22 GUNNAR ÁRNASON ANDVARI dómur hans sjálít um upprisu sína á þriðja degi. Hver sunnudagur varð kristninni upprisuhátíð. I fjórða lagi flytur máltíð drottins sama volduga vitnisburðinn. Fylgj- endur Jesú minnast þá síðustu samverustundar hans með lærisveinum sín- um í loftsalnum í Jerúsalem, er hann boðaði dauða sinn, braut brauðið og fékk þeim og gaf þeim að drekka af bikarnum. En það verður ekki sorg- arhátíð og skilnaðar, heldur fagnaðar og endurfunda í krafti upprisu bans. Jesús er þar sjálfur mitt á meðal þeirra, bvort sem þeir sjá hann eða sjá hann ekki. Það er dýpsta sannfæring hjartna þeirra og reynsla. Og hefur svo verið um aldirnar. Þennan Ijósa og sterka vitnisburð um upprisu Jesú her að taka gildan. Hann er að vísu ekki sönnun fyrir staðreynd upprisunnar, sem allir hljóti að játa. Upprisan verður ekki beinlínis sönnuð stærðfræðilegum eða rök- fræðilegum hætti. En trúin megnar að veita henni viðtöku og öðlast þann- ig ,,sönnun anda og kraftar", eins og komizt er að orði í Nýja testamentinu. Og þau rök verða hezt. Upprisa Jesú verður fullgilt svar við dýpstu spurningu mannanna og þrá - svar frá himni. Nú verður vikið að Kirkjuritinu. I byrjun ársins 1935 komu þeir prófessorarnir, Asmundur og Sigurður P. Sívertsen, Kirkjuriti á gang og lögðu þar með niður Prestafélagsritið og Kirkjublaðið, sem höfðu ekki náð því marki, sem ætlað var. En það var fyrst og fremst að vinna að glæðingu trúarlífsins með þjóðinni og korna á sem mestu samstarfi bæði milli presta innbyrðis og presta og safnaða lands- ins. Því var haldið 'fram í ritinu, að hein árás væri hafin gegn trú og kristin- dómi, gjört gys að bænarhug og tilbeiðsluþrá. Einkum er barizt um æskuna, reynt að reyta kristnina úr brjóstum henn- ar og gróðursetja heiðni í staðinn. Barnssálunum á ekki lengur að gefa ,,guð- legar myndir, heldur leiða þær í Surtshelli efnishyggjunnar." Þá er rætt um erfiðleika þjóðarinnar ,,á þessari nýju Sturlungaöld", og verði því kirkjan að velja sér sarna hlutskipti og forðum, ,,að flytja friðmál kristindómsins og á þann 'hátt að hera klæði á vopnin. . . . Menning, sem aðeins stefnir að ytri framförum, en vanrækir andlegt uppeldi og þroska hins innra manns, er mergsogin og getur ekki leitt til sælu. . . . Það er fagnaðarerindi Krists fyrst og síðast, sem Kirkjuritið vill leitast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.