Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 25

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 25
ANDVARI ASMUNDUR GUÐMUNDSSON 23 við aö halda á lofti. . . . Ilann á að verða konungur vor, frelsari vor, leiS- togi og fyrirmynd. ÞaS veitir þroskann á guSsríkisbraut. . . . Fyrir þessum miklu sannindum vill ,,KirkjuritiS,< láta trúfræSilegar flokkadeilur þagna. . . . þótt þaS aS sjálfsögSu muni flytja bróSurlegar rök- ræSur um trúfræSi'leg efni, er þaS telur þaS til þess falliS." . . . I byrjun 1. heftis annars árs ritar próf. Ásmundur: . . . ,,Þótt vér séuS aS ýmsu ólík í trúarskoSunum, þá á þaS e'kki aS þurfa aS koma aS sök. TrúarskoSanir manna verSa ekki steyptar í sama mót, enda er þeirn ekki ætlaS aS verSa storknaSar og steinrunnar, heldur lifandi. Herra lífsins hefur látiS fjölbreytni þess verSa óendanlega mikla. Engin tvö blóm, engin tvö lauf jafnvel eru alveg eins - hvaS þá tvær mannssálir. Trú hvers manns 'hlýtur aS vera meS sínum sérstaka blæ, svo framarlega sem hún er persónuleg trú hans . . . Akurinn getur staSiS allur hvítur til uppskeru, þótt engin strá né öx séu eins. Hann hefur notiS hirtu og yls sólarinnar og þaS er honum nóg til þroskans. Kristur vildi jafnvel ekki, aS mennirnir væru sjálfir aS tína illgresið úr akrinum, því aS þá mundu þeir rífa upp hveiti meS. ÞaS á aS vera öllum lærisveinum hans leiSarljós, sem hann sagSi: „Þann, sem til mín kemur, mun ég alls ekki burt reka.“ Og til Krists er unnt aS koma án allra varajátninga og trúfræSikenninga, aSeins aS viljinn sé heill og viS- leitnin aS breyta eftir orSum eilífs lífs, sem hann bauS." . . . I sömu ræSu getur hann þess, aS vormerki séu meS þjóSinni, aS mann- úSarandi fari vaxandi gagnvart sjúkum mönnum og fátækum og lítilmögn- um og skilningur á því, aS þjóSfélagiS allt eigi aS láta kjör þeirra sem mest til sín taka, og beri þannig hverir annarra byrSar. Þá er í sama árgangi grein, sem Ásmundur nefnir: Kristur og þjóðlífið. Þar kemst hann svo aS orSi: „Árásum manna gegn trú og kristindómi skal taka meS bænarorSum Krists: „FaSir, fyrirgef þeim, því aS þeir vita ekki, hvaS þeir gjöra.“ Enda er þess ékki aS dyljast, aS á bak viS allt ofstækiS má finna djúpan straum srmúSar meS þeim, sem bágt eiga - kærleiksanda, er býr yfir meiri kristin- dómi en margir þeirra, sem harSastir eru á dómunum um aSra og telja sjálfa sig kristna. Þessi góSu öfl er skylt aS meta og viSurkenna hvar sem et' og hafa jafnan framrétta hróSurhönd viS þau. En þá ætti aS vera von til þess, aS þau leystust úr læSingi og illum álagaham og skilningur vakn- aSi á því, aS þaS er einmitt Kristur, sem háSi djarfast stríS fyrir retti smæl- ingjanna og flutti þá kenningu, sem ein getur stofnaS ríki réttlætis og hræSralags, þegar hjörtu og heimsálfur veita henni móttöku. Heift og hatur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.