Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1982, Page 42

Andvari - 01.01.1982, Page 42
40 TÖNNES KLEBERG ANDVARI Silfurbandið, er frá segir hér að neðan. var hinni löngu herleiðingu Codex Argenteus lokið og handritið loks komið í var innan vébanda Uppsalaháskóla, sem um þessar mundir mótaðist svo mjög af Olof Rudbeck, er þar bar þá höfuð og herðar yfir alla. I hinu stórsænska ríki þeirra Veriliusar, Stiernhielms og Rudbecks var gotneska Silfurbiblían einstæður dýrgripur. Magnus Gabriel De la Gardie vissi fullkomlega, hve stórmikils virði gjöf hans var, þegar hann sem kanslari Uppsalaháskóla og ríkisins afhenti á fundi í háskólaráði 14. júní 1669 Codex Argenteus, ásamt nokkrum öðrum mjög dýrmætum handritum, bókasafni Uppsala Akademis til ævarandi varðveizlu. I ræðu sinni talaði hinn göfugi gefandi um Codex Argenteus sem ,,hið gamla frumrit Wulphila og texta á forngotnesku yfir hina 4 guðspjallamenn“, og er það nokkuð orðum aukið. De la Gardie var ekki sízt glaður og stoltur yfir því „að geta nú fært föðurlandinu það aftur, þar sem það hafði í svo mörg hundruð ár verið að velkjast í framandi höndum“; verk Wulfila var í augum Stórsvía þess tíma sænskt verk í húð og hár. Afhending Codex Argenteus var hátíðlegur viðburður í sögu Háskóla- bókasafnsins í Uppsölum. Biblían hafði einnig fyrir afhendinguna verið færð í hátíðarbúning, er væri nafni hennar samboðinn. Gefandinn hafði látið binda hana í „skrautlegt og vandað silfurband, með mynd Wulfila og umræddrar bókar skrifarans“. Hinir mætustu menn stóðu að þessu glæsta bandi, er bar sænskri barokksilfursmíð fagurt vitni. Enginn annar en David Klöcker Ehrens- tahl hannaði bandið, en hirðgullsmiðurinn Hans Bengtsson Sellingh smíðaði. Fremri hliðin er skreytt táknmyndum: Tíminn, sem veltir steininum af gröf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.