Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1982, Qupperneq 53

Andvari - 01.01.1982, Qupperneq 53
ANDVAHI ÞJÓÐFRÆÐI OG ÞAKKARSKULD 51 þáttum. Þessi rannsókn var fyrst birt árið 1945 og hún hefur orðið mörgum öðrum fræðimönnum hvöt til að gera áþekkar samanburðarrannsóknir.23 ,,Að binda helskó“"''1 heitir ritgerð þar sem skýrð er sú athöfn í Gísla sögu Súrssonar, er Þorgrímur Freysgoði batt helskóna á Véstein. Fyrst leiðréttir Dag Strömbáck þýðingarvillu sem ber fyrir í nokkrum þýðingum á Gísla sögu Súrssonar, en skýrir síðan þennan talshátt og orð Þorgríms þannig, að hel- skórnir ættu að duga hinum dauða á fyrirhugaðri ferð og þá væri síður hætta á að hann sneri aftur ef vel væri um búið. En af fáu stóð forfeðrum okkar meiri stuggur en framliðnum sem sneru aftur fyrir einhverjar orsakir, því að þeir voru þá jafnan erfiðir viðureignar.25 ,,Tíunda erindi Ynglingatals og norræn örlagatrú“20 birtir á ljósan hátt hve gegnsýrð fornnorræna trúin var örlagaviðhorfum. Þá er hér einnig ritgerðin: Um íslenzka vikivakaleiki og uppruna þeirra, sem birtist í Skírni árið 1953."7 Greinin „Banaþúfa og heillaþúfa“28 varpar nýju Ijósi á heitið ,,heillaþúfa“ og í þessu sambandi er einnig fróðlegt að sjá hvernig höfundur hefur aflað aðfanga til greinarinnar. Síðasta ritgerð bókarinnar heitir: „Lítið framlag til íslenzkra orðskýringa.“2u Eru þar tekin fyrir nokkur orð úr íslenzkum textum, sem til þessa hafði vafizt fyrir fræðimönnum að skýra. Þessi ritgerð undirstrikar vel hve fullkomið vald Dag Strömbáck hafði á íslenzku máli. Hér hafa aðeins verið nefndar þær ritgerðir í „Þjóðfræði og textafræði“ sem hafa beina skírskotun til íslenzks efnis og íslenzkra aðstæðna. Hefur verið farið mjög fljótt yfir sögu og drepið lauslega á mikið efni. En um allar ritgerðir bókarinnar má segja, að þær hafi gildi fyrir íslenzka og norræna menningar- sögu og menningarsögulegar rannsóknir. Meðal annarra verka Dag Strömbácks má nefna inngang hans að ritinu Motet mellom hedendom og kristendom i Norden"" eftir Fredrik Paasche. Rit þetta fjallar um samskipti heiðni og kristni á Norðurlöndum, allt frá því er trúboð barst þangað fyrst og til þess tíma er kristni var komin á hvarvetna. Fredrik Paasche hafði flutt fyrirlestra um efnið við Uppsalaháskóla veturinn 1941, en hann lézt tveimur árum síðar og 1958 bjó Dag Strömbáck þessa fyrirlestra hans til prentunar og ritaði að þeim sjötíu síðna formála. Samskipti kristni og heiðni á Norðurlöndum voru Dag Strömbáck hug- stætt viðfangsefni. Veturinn 1960 flutti hann fyrirlestraröð við Uppsalahá- skóla um kristnun íslands. Þessir fyrirlestrar komu út í bók, auknir og end- urbættir, árið 1975 í London undir heitinu The Conversion of IcelandN Peter Foote, prófessor við University College, þýddi þá á ensku og ritaði athuga- greinar. Ég hef áður fjallað um „Kristnun íslands“ og sé ekki ástæðu til að endurtaka það hér,32 en þessi bók er slíkur kjörgripur og miðlar svo marg- slungnum lærdómi og djúpstæðri þekkingu á íslandsbyggð fyrstu öldina og vel það, að hún hefði fyrir löngu átt að vera þýdd á íslenzku. Af síðustu verkum Dag Strömbácks má nefna ritgerð hans „Sálarhugtakið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.