Andvari - 01.01.1982, Page 57
ANDVARI
HJOÐFRÆÐI OG ÞAKKARSKULO
55
hittast og rifja upp sameiginlegar minningar um okkar ágæta gengna læriföður.
Kölluðum við það, að „Högre seminariet“ kæmi saman þarna í Norður-Karelen
eina kvöldstund. Eftirtaldir nemendur og samstarfsmenn Dag Strömbácks voru
þarna staddir auk undirritaðs: Barbro Bursell, Göte Edström, Britt-Marie
Insulander, Valdis Ordéus, Jan-Öjvind Swahn og Ása Werner-Ljungström.
Því nefni ég þennan fund hér, að mér þótti forvitnilegt að heyra hve hliðstæða
reynslu við höfðum mörg hver af Degi. Ég held að við höfum öll með einum
eða öðrum hætti talið okkur standa í sérstakri þakkarskuld við hann, hvort
heldur það var vísindalegur strangleiki eða mannleg hlýja sem okkur var eftir-
minnilegast úr fari hans. Farsælt er að hafa svo lifað.
ATHUGAGREINAR:
1. Dag Strömback:Bröderna Grimm och folkminncsforskningens vetenskapliga grundlagg-
ning. Uppsala 1945 (Arv. 1, 1-18). Einnig í: Anna Birgitta Rootih (útg.): Folkdikt odh folk-
tro. Lund 1978 15-28. Richard M. Dorson: The Britisih Folklorists. A History. Ohicago
1968. Dag Strömback (útg.): Leading Folklorists of the North. Arv. 25-7. Uppsala 1969-71.
Jónas Jónasson frá Hrafnagili: íslenzkir Jrjóðhættir. Rvík 1961. Sigurður Nordal: Þjóð-
sagnabókin I—III. Rvík 1971-3. Einar ÓI. Sveinsson: Um íslenzkar þjóðsögur, Rvík 1940.
Magnús Gíslason: Kvállsvaka. Uppsala 1977.
2. Við setningarathöfn Háskóla íslands 2. október 1926 var lic. phil. Dag Strömback boðinn
velkominn til fyrirlestrahalds um sænskar bókmenntir. A sama haustmisseri fór Sigurður
Nordal prófessor yfir Njálu í samtalstímum. Árbók Háskóla íslands 1926-7. Rvík 1928,
3 og 24.
8. Lytir - en fornsvensk gud? í Festskrift til Finnur Jtnsson 29. Maí 1928, Kþbenh. 1928.
4. Dag Ström'báck: Sejd. Textstudier í nordi- k religionshistoria. Uppsala 1935 (Nordiska
texter och undersökningar 5).
5. Sejd, 10. Egils saga Skalla-Grímssonar. Sigurður Nordal gaf út. Rvík 1933 (íslenzk forn-
rit (ÍF) II).
ö. Sejd, 12. ÍF II, LXIII o. áfr.
2. P. Budhholz: Sdhamanistische Zúge in der altislándischen Úberlieferung. Múnster 1968.
Ronald Grambo: Sleep as Means of Ecstasy and Divination. Budapest 1973 (Acta Etno-
graphica Academiae Scientiarum Hungaricae).
8. Dag Strömbáck: Folklore och Filologi. Valda uppsatser utgivna af Kungl. Gustav Adolfs
Akademien 13.8. 1970. Uppsala 1970.
9. Moltke Moe (1859-1913) var einn helzti frumkvöðull þjóðfræði í Noregi. Hann lagði stund
á guðfræði og trúarbragðasögu, en varð prófessor í norskri tungu (norsk lolksprák) 1886,
er síðar var breytt í prófessorsembætti í þjóðararfleifðum og miðaldabókmenntum (folk-
traditioner og medeltidslitteratur). í því starfi lagði Moltke Moe grundvöll að þjóðfræði-
rannsóknum í Noregi.
Axel Olrik (1864-1917) var einn þeirra sem grundvöll lögðu að þjóðfræði í Danmörku.
Hann var textafræðingur (fílólóg), cn varð prófessor í þjóðfræði (folkeminnesforskning)
10. Folklore och Filologi, 135-165.
1913.
11. lón lóhannesson: Gerðir Landnámabókar. Rvík 1941. Sveinbjörn Rafnsson: Studier i
Landnámabók. Lund 1974.