Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 57
ANDVARI HJOÐFRÆÐI OG ÞAKKARSKULO 55 hittast og rifja upp sameiginlegar minningar um okkar ágæta gengna læriföður. Kölluðum við það, að „Högre seminariet“ kæmi saman þarna í Norður-Karelen eina kvöldstund. Eftirtaldir nemendur og samstarfsmenn Dag Strömbácks voru þarna staddir auk undirritaðs: Barbro Bursell, Göte Edström, Britt-Marie Insulander, Valdis Ordéus, Jan-Öjvind Swahn og Ása Werner-Ljungström. Því nefni ég þennan fund hér, að mér þótti forvitnilegt að heyra hve hliðstæða reynslu við höfðum mörg hver af Degi. Ég held að við höfum öll með einum eða öðrum hætti talið okkur standa í sérstakri þakkarskuld við hann, hvort heldur það var vísindalegur strangleiki eða mannleg hlýja sem okkur var eftir- minnilegast úr fari hans. Farsælt er að hafa svo lifað. ATHUGAGREINAR: 1. Dag Strömback:Bröderna Grimm och folkminncsforskningens vetenskapliga grundlagg- ning. Uppsala 1945 (Arv. 1, 1-18). Einnig í: Anna Birgitta Rootih (útg.): Folkdikt odh folk- tro. Lund 1978 15-28. Richard M. Dorson: The Britisih Folklorists. A History. Ohicago 1968. Dag Strömback (útg.): Leading Folklorists of the North. Arv. 25-7. Uppsala 1969-71. Jónas Jónasson frá Hrafnagili: íslenzkir Jrjóðhættir. Rvík 1961. Sigurður Nordal: Þjóð- sagnabókin I—III. Rvík 1971-3. Einar ÓI. Sveinsson: Um íslenzkar þjóðsögur, Rvík 1940. Magnús Gíslason: Kvállsvaka. Uppsala 1977. 2. Við setningarathöfn Háskóla íslands 2. október 1926 var lic. phil. Dag Strömback boðinn velkominn til fyrirlestrahalds um sænskar bókmenntir. A sama haustmisseri fór Sigurður Nordal prófessor yfir Njálu í samtalstímum. Árbók Háskóla íslands 1926-7. Rvík 1928, 3 og 24. 8. Lytir - en fornsvensk gud? í Festskrift til Finnur Jtnsson 29. Maí 1928, Kþbenh. 1928. 4. Dag Ström'báck: Sejd. Textstudier í nordi- k religionshistoria. Uppsala 1935 (Nordiska texter och undersökningar 5). 5. Sejd, 10. Egils saga Skalla-Grímssonar. Sigurður Nordal gaf út. Rvík 1933 (íslenzk forn- rit (ÍF) II). ö. Sejd, 12. ÍF II, LXIII o. áfr. 2. P. Budhholz: Sdhamanistische Zúge in der altislándischen Úberlieferung. Múnster 1968. Ronald Grambo: Sleep as Means of Ecstasy and Divination. Budapest 1973 (Acta Etno- graphica Academiae Scientiarum Hungaricae). 8. Dag Strömbáck: Folklore och Filologi. Valda uppsatser utgivna af Kungl. Gustav Adolfs Akademien 13.8. 1970. Uppsala 1970. 9. Moltke Moe (1859-1913) var einn helzti frumkvöðull þjóðfræði í Noregi. Hann lagði stund á guðfræði og trúarbragðasögu, en varð prófessor í norskri tungu (norsk lolksprák) 1886, er síðar var breytt í prófessorsembætti í þjóðararfleifðum og miðaldabókmenntum (folk- traditioner og medeltidslitteratur). í því starfi lagði Moltke Moe grundvöll að þjóðfræði- rannsóknum í Noregi. Axel Olrik (1864-1917) var einn þeirra sem grundvöll lögðu að þjóðfræði í Danmörku. Hann var textafræðingur (fílólóg), cn varð prófessor í þjóðfræði (folkeminnesforskning) 10. Folklore och Filologi, 135-165. 1913. 11. lón lóhannesson: Gerðir Landnámabókar. Rvík 1941. Sveinbjörn Rafnsson: Studier i Landnámabók. Lund 1974.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.