Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1982, Side 71

Andvari - 01.01.1982, Side 71
ANDVARI „FEL EI LÝSIGULLIÐ GÓÐA“ 69 En þú hefir reynzt þeim horgnu bezt, né brugðizt vonum traustsins, og undan brimi borið flest að bjargar-fjörum haustsins. Og bezt ég undi ætíð við þá óska-sigling hverja, sem snjallast þræddi mjóstu mið á milli báru og skerja. Svo ég fann hjá mér þörf um það að þána upp úr hljóði, og fyrr en vetrar alveg að að eiga þig í Ijóði. í mánuð eirðu enn hjá mér og óaðu vetri löngum - nei, kveddu ei fyrr en allur er ómur úr þínum söngum! Eins og að líkum lætur, ól Stephan ætíð með sér þá von að fara áður en lyki til íslands. í bréfi til Jóns Ólafssonar 8. marz 1907 segir hann m. a.: ,,í vetur hefi ég varla tekið handarvik úti, gat það ekki, fyrsta sinn á ævinni, sit inni og svelti mig til að hafa heilsu, en vonast eftir að skríða úr híðinu í vor, ögn horaður og úfinn, en bráðólmur eins og bjarndýrin. Ef ég endist og mér hrakar ekki, held ég tími fengist til heimferðar og skemmtun hlyti það að vera að öllu sjálfráðu, en heimasetull er ég mjög og orðið ósýnt um og afvenja ferðalögum; ég býst við það lærist manni þó. En svo er tvennt, mér finnst því fé fleygt á glæ, sem upp á ferð mína væri kostað, ég er svo mikil hversdagsskepna að öllu leyti, að varla væri útflutningsvirði í, en þar næst hitt, ég er hvorki verulegur snyrtimaður né almennilegur villimaður heldur, og væri vonbrigði í húsum heldra fólks, án þess ég sé þó dóni að eðlisfari. En sleppum því, mann langar þó stundum að hafa heilsað upp á suma menn og fengið að sjá sveitina sína aftur.” Vinum Stephans vestan hafs var hugleikið, að hann færi heim, og hvöttu hann til þess. Eggert Jóhannsson segir svo í bréfi til Stephans 15. febrúar 1909, þegar hann var nýkominn heim úr upplestrarferð sinni um íslendingabyggðir. „Góði vinur. Velkominn heim, segi ég nú hér í Winnipeg, sagði það við sjálfan mig á laugardagskvöld 6. þ. m. Ég þóttist viss um, að þá værirðu heim kominn, ef ekki fyrir sólarhring, þá fyrir nokkrum klukkustundum. Já, vertu velkominn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.