Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Síða 111

Andvari - 01.01.1982, Síða 111
ANDVAIU AFAMINNING 109 3. Tíundir, dagsverk, lambsfóður, offur 115 30 4. Aukaverk (12 skírnir, 9 kirkjuinnleiðslur, 3 fermingar, 2 giftingar, 6 líksöngvar, líkræður) 26 67 5. Hlunnindi, rekaítak á Ásbúðum 5 243 9 Við þessa upphæð bætir prófastur arðinum af Auðkúluheiði, sem „ég álít að prestinum sanngjarnlega metinn á 26 ríkisdali“. Hinsvegar telur hann eftirgjaldið í lægra lagi samanborið við önnur prestssetur. Þá ber þess að geta, að uppgjafaprestur, sr. Sigurður Sigurðsson, var í brauðinu, og fékk hann 'A hluta af öllum föstum tekjum, að meðtalinni kirkju- jörðinni Litladal, sem hann bjó á til dauðadags, 6. júní 1862. Ennfremur fékk sr. Sigurður 'A af tekjunum af Kúluheiði. Á það er líka að líta, að tekju- möguleikar Auðkúluprests voru ekki sízt undir því komnir, hversu góður og mikill búmaður hann var. Auðkúla var mikil jörð, „í hverrar arði tekjur prestsins eru að miklu leyti innifaldar“, eins og segir í skýrslu biskups, er hann gaf Jóni Þórðarsyni meðmæli sín. Sæludagar. Eins og fyrr er sagt, voru þeir uppeldisbræður, - frændurnir Jón Árna- son og Jón Þórðarson. Hélzt með þeim góð vinátta æ síðan. í handritadeild Landsbókasafns eru til á filmu 240 bréf, sem sr. Jón skrifaði frænda sínum frá Auðkúlu á árunum 1856-85. Aftur á móti finnst ekkert bréf frá Jóni Árnasyni til sr. Jóns Þórðarsonar, enda mun bréfasafn sr. Jóns nú ekki til vera. En svo mörg bréf fékk hann frá frænda sínum, að ef sunnanpóstur kom að Kúlu án þess að hafa meðferðis tilskrif frá frænda, hélt prestur, að hann hlyti að vera veikur. Fyrsta bréfið er dags. á Kúlu 10. september 1856, aðeins átta dögum eftir brúðkaup þeirra Sigríðar. Það hefst á þessa leið: „Elskulegi frændi. Nú er þá hingað komið og mér líður vel í allan handa máta, uni mér ágæt- lega og kann vel við fólkið. Það muntu kannske ekki þakka mér, nýgiftum manninum, þó ég sé ekki að berja mér, enda dettur mér það ekki í hug, því aldrei í lífi mínu hef ég lifað aðra eins sæludaga . . .“ Tæpum 20 árum síðar kveður við nákvæmlega sama tón í bréfum sr. Jóns. Árin mörgu hafa þar engu breytt. „Alltaf jafn forliebtur og á brúð- kaupsdaginn - á hér sanna Paradís í heimilislífinu og einskis að óska mér nema Drottinn láti það viðhaldast.“ Utan heimilisins þarf sr. Jón ekki að leita sér skemmtunar. „Guð hefur búið mér á því bæði unað og sælu.“ Aðeins einu sinni bregður Sigríður sér af bæ án bónda síns, og þá finnst sr. Jóni dauft heima. „En hún kemur heim í kvöld, og þá gleðst ég eins og börnin.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.