Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1982, Side 112

Andvari - 01.01.1982, Side 112
110 GÍSLI BRYNJÓLFSSON ANDVARI Verði hans náðugi vilji. Börn þeirra prófastshjóna voru þessi: 1. Sveinn, f. 17.5. 1857 - d. 20.5. s. á. 2. Kristín, f. 21.8. 1858 - d. 14.9. 1873. 3. Vilborg, f. 5.9. 1859 - d. 18.2. 1860. 4. Eggert Ólafur, f. 19.10 1860 - d. 26.4. 1861. 5. Eggert Ólafur, f. 14.12. 1861 - d. 18.7. 1862. 6. Vilborg, f. 22.6. 1863 - d. 28.1. 1947. 7. Guðný, f. 23.9. 1864 - d. 30.8. 1944. 8. Theodór, f. 16.5. 1866 - d. 5.10. 1949. 9. Jóhanna, f. 24.12. 1867 - d. 27.8. 1873. 10. Guðrún, f. 11.5. 1869 - d. 10.1. 1943. 11. Þóra, f. 15.6. 1872 - d. 4.12. 1947. 12. Kristín Jóhanna, f. 6.9. 1874 - d. 5.12. 1945. Auk þess fæddist 13. barnið „dáið, fyrir tímann“ 11. júlí 1876. Það er ekki fært í Kirkjubók. Af börnunum á Auðkúlu komust sex til fullorðinsára og náðu öll háum aldri. - Er þeirra getið í Guðfræðingatali, svo og Niðjatali Staðarbræðra og Skarðssystra. - Mjög hafa veikindi barnanna og dauði fengið á þau Kúluhjón. Þegar sr. Jón segir frá þeim í bréfum sínum, vitnar hann í Guðsorð: Drott- ínn gaf - Drottinn tók - verði hans náðugi vilji. Tvær dætur sínar missa þau Kúluhjón með rúmlega 3ja vikna millibili síðsumars 1873. ,,Okkur er þetta sár söknuður, en ekki tjáir að kvarta. Drottni er frjálst með að svipta. Eg hef lengi notið hans blessunar og hef kannske ekki brúkað hana rétt. Því þarf að skyggja í álinn um stundarsakir, einungis að hann gefi mér náð til þess að láta þennan tíma verka það með mér, sem honum er þóknanlegt.“ Þrátt fyrir barnamissinn á Kúlu var heimilið vettvangur bernsku og barns- legrar gleði, enda segir sr. Jón í bréfi í jan. ’69, að þar séu 9 börn innan fermingar og það sé ekki alltaf gaman að prjóna ræðustúf innan um það skvald- ur, því að „allur minn fénaður er uppvöðslusamur og hávær, og fagna ég á kvöldin þeim friði, þegar allt er komið í rúmið“. En börnin eru námfús og bókelsk. „Þjóðsögur þínar hafa verið þeirra Biblía, en þar er orðið lítið eftir af. Ég má til að biðja þig kaupa fyrir mig kvæði amtm. Bjarna, Friðþjófssögu Matth., Kvæði J. Thor. og Kristjáns sál. skálda.“ Þannig drekka þær Kúludætur í sig þjóðsögurnar og þjóðskáldin. Þær eiga líka að læra að syngja. Sr. Jón biður Jón Árnason að útvega sér „snikk- ara', sem geti kennt söng, einkum unglingum, eða öllu heldur söngkennara, 1) Hann er þá að byggja baðstofu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.