Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Síða 116

Andvari - 01.01.1982, Síða 116
114 GÍSLI BRYNJÓLFSSON ANDVARI í ársbyrjun 1866 kom sr. Steinn á Hjaltabakka að Auðkúlu ásamt þeim sr. Magnúsi á Hofi og sr. Jóni í Steinnesi. Kvöldið, sem þeir komu, voru þeir tvær klukkustundir að villast á vatninu. „Hefði það skeð fyrir 20 árum síðan, hefði það orðið þjóðsöguefni,“ segir sr. Jón um atburð þennan í bréfi til Jóns Árnasonar. Samt varð sr. Jón sjálfur þjóðsöguefni, eins og eftirfarandi saga sýnir. Hún er í safni Ólafs Davíðssonar II. b., bls. 43-44: Pað vita allir, að reimt hefur verið á Auðkúlu um langan aldur, en fáir vita til þess, að borið hafi á reimleika þar, síðan séra Jón Þórðarson kom þangað, 1856. Skömmu eftir að séra Jón Þórðarson og kona hans settust að á Auðkúlu, eignuðust þau dóttur, sem Vilborg var nefnd, og giftist hún seinna séra Eiríki Gíslasyni, er lengi var prestur að Stað í Hrútafirði.1 Prestshjónin sváfu í af- þiljuðu herbergi og Vilborg í vöggu fyrir framan rúm þeirra, en vinnufólkið svaf í baðstofunni fyrir framan hús hjónanna, og voru gluggar á þekjunni uppi yfir rúmunum, eins og tíðkaðist í þá daga. Nótt eina í skammdeginu var allt fólk í fastasvefni á Auðkúlu nema prests- konan, sem vakti yfir barni sínu, og vinnumaður einn, sem lá vakandi í rúmi sínu frammi í baðstofunni. Veður var gott og skein tungl í heiði. Vinnumann- inum varð litið upp í gluggann yfir rúminu sínu, og sá hann þá einhverja flygsu líða yfir hann. Skömmu seinna heyrir prestskonan, að spurt er uppi á hús- glugganum: ,,Er Jón Þórðarson vakandi?“ Hún neitar því. Lítur hún þá út í gluggann og sér afar stórt og illilegt andlit; það var rautt og skeggjað og fjarskalega nefstórt. Nokkru seinna er sagt úti fyrir með dimmri og drunga- legri röddu: ,,Get ég fengið að finna Jón Þórðarson út?“ Prestskonan neitar því aftur, og varð hún nú mjög hrædd, en einkum óttaðist hún, að maður sinn mundi valcna og fara út, því að hann var ómyrkfælinn, en hún hélt, að það mundi verða hans bani. Nú var spurt úti í þriðja skipti: „Hvort ætlar Jón Þórðarson að koma út eða ekki?“ „Hann kemur ekki út,“ svaraði prests- konan, „hann er sofandi, og ég fer ekki að vekja hann.“ Heyrir hún þá, að ges.urinn brölti ofan af bænum, og þótti henni vænt um. Vinnumaðurinn, sem fyrst varð var við vofuna, hét Sigurður, og heyrði hann allt, sem fram fór. Sigurður var djarfur maður, og datt honum í hug, að sér væri líklega óhætt að fara út, þótt vera mætti, að presturinn hefði ekki haft gotí af því. Hann klæðist nú og fer út og gengur að glugganum, sem gestur- inn hafði legið á. Veður var bjart, en hafði fallið föl um nóttina. Sigurður hugði að því, hvort hann sæi nokkur verksummerki við gluggann, en því fór fjarri, og var snjórinn kringum gluggann ekki svo mikið sem bældur. 1) Það var Vilborg ymri, sem giftist sr. Eiríki. Aths. greinarhöfundar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.