Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 120

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 120
118 GÍSLI BRYNJÓLFSSON ANDVARI ,,Kuldinn bítur rauði.“ Með níunda áratugnum hófust mikil harðindi á Norðurlandi, sem gengu mjög nærri fólkinu nema á bæjum þar sem ástæður voru beztar og miklir for- sjármenn í búnaði. Einn af þeim var Auðkúla. Þessi harðindi setja mjög svip sinn á bréfaskriftir sr. Jóns. í ársbyrjun 1881 skrifar hann: Af okkur öllum er allt gott að frétta. Við lifum við sömu ánægju g. s. I. og hlýtt og gott í herbergjum vorum, en úti hefur kalt blásið, svo vér munum ei annað eins í skammdegi. Ær og lömb hafa staðið inni síðan tvær vikur af vetri, sauðir reyttu dálítið þangað til mánuð af vetri, en síðan hafa þeir ekki séð út bæði sökum snjóþyngsla og óveðra. Tuttugu hross hafa verið inni, en fjögur stóðhross barizt úti. Á gamlársdag brá til hláku og kom upp nokkur jörð, en svo kom snjór ofan á, sem aftur skemmdi, svo að sauðum er nú að- eins hleypt út til lítils gagns. Menn eru mjög hræddir við heybirgðir, en ég víla aldrei og spái alltaf hláku þangað til hún kemur. Þrjár vikurnar fyrir jólin var alltaf yfir 16° frost og milli jóla og nýárs 3ja daga samhangandi hríð. Hrakti þá þrjár kýr úr vatni á Þingeyrum, og fjósakonan lá úti sólarhring, fannst þó óskemmd, því hún hafði á haganum fundið hey, sem þar hafði verið sett saman og hestar rifið á gat, og hélt hún sig í skútanum. Tvær kýrnar eru fundnar, en ein ófundin. fshroði er nú kominn inn á Flóann, en ekki er mikið um hann. Mælt er, að smáhross séu farin að verða mögur í Skagafirði. Nú er orðið blíðara loftslag, og ég vona, að Dr. fari að gefa bót á tíðinni. Ég hef enn ekkert að skrifa nema harðindin, því enginn kemur til að segja fréttir.“ En batavonirnar bregðast. Um miðjan febrúar er sjórinn þakinn hafís, og „kuldinn næðir gegnum mann, þá út er komið.“ I öndverðum marz segir, að komin sé stórhríð með feikna fannkomu, ,,svo aldrei hefur í vetur komið slíkur snjór og drífur einlægt. Enginn á stjái í þessum illviðraham nema hrafnarnir. Allt er stokkfreðið í búrunum hjá konunum og fólkið loppið í baðstofunni.“ Bati kemur með sólbráð um miðjan einmánuð, en ,,ísinn um- kringir oss enn, og á meðan er maður aldrei óhultur fyrir áfellunum.“ Um sumarið (81) er útjörð hvít um miðjan júlí og kýr ónýtar af gróður- leysi. Samt heyjast furðu vel og vetur „byrjar blessunarlega“. En fénu verður að fækka. „Coghill rekur héðan úr sýslunni 4000 fjár, og allar tunnur eru fullar í kaupstöðum.“ Það er líka vel ráðið að setja varlega á, því að næsti vetur er harður. „Með sólstöðum snerist til snjókomu, og nú er komin mikil fönn, svo fé nær varla niðri og sauðum er gefin hálf gjöf,“ segir sr. Jón í bréfi í ársbyrjun 1882. Kaupmanna vald þarf að þrotna. Fyrir utan tíðarfarið og búskapinn verður sr. Jóni ekki tíðræddara um annað en verzlunarástandið. Um það er hann oft æði harðorður. Þar fer allt saman: stopul sigling, vöruvöntun, háir prísar á öllum aðfluttum varningi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.