Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1982, Side 122

Andvari - 01.01.1982, Side 122
120 GÍSLI BRYNJÓLFSSON ANDVARI Svínavatnshreppi. Þóra andaðist á Auðkúlu 29.6. 70 og varð öllum harm- dauði, því „hún var heimilisprýði11, segir sr. Jón, og eina dóttur sína lét hann heita eftir henni. Hún varð síðar prestskona á Auðkúlu. Sesselja ólst upp hjá þeim hjónum, og kostaði sr. Jón hana til menningar suður í Reykjavík. Guðný, móðir sr. Jóns, fluttist norður til hans sunnan úr Borgarfirði ,,upp- gefin og örvasa“ tæplega 76 ára, en ekki lifði hún þar nema eitt sumar. Oddný Sverrisen, hálfsystir mad. Sigríðar, kom með Þóru sunnan frá Mosfelli og dó á Kúlu sumarið 1864. ,,Þær hafa allar átt héðan veginn þessar eldri konur, sem hiá okkur hafa verið. Drottinn hefur viljað, að það væri mitt hlutfall að búa um þær.“ En það var ekki aðeins gamla fólkið, sem átti sér athvarf á Kúlu og hlaut umönnun og hinzta umbúnað hjá prófastshjónunum. Sighvatur segir í Presta- ævum, að auk sinna mörgu barna hafi þau alið udd sex börn að meira eða minna leyti. Þrjú þeirra munu hafa verið börn Unnar hálfsystur sr. Jóns (sammæðra) og manns hennar. Benedikts í Grísartungu í Borgarfirði. Áður er getið Sesselju, hálfsystur sr. Jóns, sem giftist sr. Þorleifi á Presthólum (síðar Skinnastað). Kom sá ráðahaeur þeim nöfnum Tóni Árnasyni oa sr. Tóni all- mjög á óvart. - Ingvar hálfbróðir sr. Jóns fluttist norður eftir lát föður síns og fór að búa, fyrst í Litladal, síðan á Litla-Búrfelli og dó þar 1871 frá konu og fimm börnum ungum. Var sr. Tón miög áhyggjufullur um afkomu þeirra. Viðbrögð hans má lesa í bréft 20.6. 1871: ..Svanborg mágkona fór hingað í vor með tvö yngstu börnin. Nú er í ráði hún fari suður með annað barnið . . .“ Sr. Gísli á Revnivöllum. svili sr. Tóns, andaðist frá mikilli ómegð 31. janúar 1866. Strax og það fréttist norður, sendi sr. Jón mágkonu sinni nokkra peningahiálp. Síðan tók hann elzta soninn, Eirík. kenndi honum undir skóla og kostaði hann til náms. Þegar hann fór í skóla, ætlaði sr. Jón að fylgja honum suður. en ,.hafði ekki treystu til svo langs ferðalags. Ég bið þig eins og bróður minn að meðtaka hann eins og son minn . . .“ Ekki hafði sr. Jón peninga til að gefa með Eiríki. En hann sendir sauði, skæðaskinn o. fl. til Tóns Árnasonar og biður hann sem „fjárhaldsmann fyrir Eirík litla í einu og öllu - þó upp á mig standi.“ Alla skólatíð Eiríks sést það af bréfum sr. Jóns, hve einkar annt hann hefur látið sér um hann. - Og mikið glöddust þau Kúluhjón, þegar ástir tókust með Eiríki og Vilborgu dóttur þeirra. Stóð brúðkaup þeirra á Auðkúlu 14. september 1884. Annan ungan mann bar sr. Jón Þórðarson mjög fyrir brjósti og studdi til mennta. Það var Hafsteinn Pétursson, síðar prestur í Vesturheimi, einn af þeim mörgu gáfumönnum í Húnavatnsþingi, sem sóttu fram á glæsilegri menntabraut á öldinni sem leið. „Faðir hans er bláfátækur barnamaður, en óslökkvandi löngun hjá drengnum að læra, enda eru gáfurnar afbragð og upp- lagið gott.“ Haustið 1878 fór svo Hafsteinn í skóla, allsþurfandi, byrjar námið „í trú mót von“, og þó einstaka maður hafi lofað honum óvissri liðsemd,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.