Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Síða 127

Andvari - 01.01.1982, Síða 127
ANDVARI AFAMINNING 125 stundum á vetrum tekið heyin niður að tóptarveggjum. Húsin leika á reiði- skjálfi, svo maður getur ekki sofnað nema millum vonar og ótta. Þetta gerir Svínadalsfjallið okkar, sem sr. Sigurður sál. sagði að væri þarfaverk að mokað væri ofan í Svínavatn. . . . Fyrirgefðu miðann og vertu með konu þinni af okkur öllum kærast kvadd- ur með óskum allra blessunar og farsældar. Þinn elskandi bróðir, Jón Þórðarson.“ Heilsufar - ævilok. Eftir tæpan áratug á Kúlu fer sr. Jón að tala um heilsuleysi í bréfum sín- um til Jóns Árnasonar. Það byrjar með hæsi, sem „mun vera undanfari brjóstveiki, sem liggur í ætt vorri.“ Reyndist hann sannspár í því efni, því uppfrá þessu var sr. Jón afar veill fyrir brjósti, þoldi illa ferðalög og alla úti- vist í kulda. Þó bráir jafnan af honum, þegar hlýna tekur og kveðst þá vona, að hann nái sér nokkurnveginn að sumrinu. Hann verður að fara mjög var- lega með sig, ekki koma út í kulda og gæta sín með mataræði. Það reyndist gagnslaust að leita langt eftir meðölum og læknisráðum. Hér sem oftar reyndist hollur heimafenginn baggi. Sr. Jón klæðir af sér brjóstkuldann með gæru- skinnsvesti, og af grasagrautnum verður honum mjög gott og etur sig dag- lega mettan af honum. En hver vetur verður honum erfið raun. „Ég er alltaf fullur af kvefi, sleni og hósta,“ skrifar hann 16. febrúar ’81, ,,enda er brjóst mitt veikt fyrir slíku.“ - í bréfum sínum seinustu fjögur árin skrifar sr. Jón lítið um heilsufar sitt. Mætti af því ráða, að þá hafi því ekki hrakað mjög. Hins vegar var heilsu hans svo farið, að lítið þurfti út af að bera og ekki mátti hann við neinum áföllum. Vorið 1885 fékk hann lungnabólgu, sem dró hann til dauða. Bar andlát hans að 13. júní. Þess minnist sá, sem þetta ritar, að hafa heyrt Guðnýju móður sína segja, að ekki hafi náðst til læknis, þegar faðir hennar lézt. Útför sr. Jóns fór fram 6. júlí. Á legsteini hans í Auðkúlukirkju- garði er þessi áletrun: Jón Þórðarson, prófastur. 1826-1885. Vígður að Auðkúlu 1856. Sóknarbörn hans reistu honum stein þennan 1891. i'IELZTU HEIMILDIR: Brcf sr. Jóns Þórðarsonar í handritadeild Landsbókasafns. Bréfabækur biskups. Bréf til biskups frá prestum og leikmönnum í Húnavatnsprófastsdæmi 1856-1885. Ævisaga (vita) Jóns Þórðarsonar (þýðing Jóns Sveinbjörnssonar próf.). Prestaævir Sighv. Gr. Borgfirðings. Kirkjubækur Garða á Alftanesi, Auðkúlu, Grundarþinga, o. fl. Um börn og aðra afkomendur prófastshjónanna á Auðkúlu sjá: Oskar Einarsson: Staðarbræður og Skarðssystur. Niðjatal. Rvík 1953.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.