Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Síða 138

Andvari - 01.01.1982, Síða 138
136 HOLGER KJÆR ANDVARI lesa upphátt á vökunni. Ungum manni segist svo frá, að hann einnig væri til þess settur að lesa húslesturinn. „Þegar ég var sjö ára gamall, byrjaði ég að lesa húslesturinn og var þá nokkurn veginn læs á latínuletur. En ég var alltaf ugg- andi um bænina, sem á eftir fór, því að hún var prentuð með gotnesku letri. Það kunni ég ekki meir en svo.“ Tilhögun kennslunnar er ekki auðvelt að lýsa frekar að öðru leyti en því, að hún fór fram að vetri til. Sums staðar var lesið, þegar tóm gafst til, en víða var kennt eftir eins konar stundaskrá. Rit- höfundurinn Ólína Andrésdóttir, fædd 1860, lærði að lesa hjá skynugri gam- alli konu, sem kunni að skipuleggja kennsluna. Kveðst hún hafa verið vakin klukkan sjö að morgni og látin stafa í eina klukkustund án þess að fá vott eða þurrt. Um nónbil skyldi hún einn- ig stauta, en aldrei var setið við oftar en tvisvar á dag og af og til einungis morg- unstundina. Heimiliskennari fæddur um 1900, segir svo frá heimili sínu í Borg- arfirði, að meðan börnin voru á stöf- unarstiginu, væri þeim ætlað að æfa sig þrisvar á dag, en ekki lengur en stund- arfjórðung í senn. Smám saman lengd- ist kennslustundin. Þegar þau voru orð- in nokkurn veginn læs, fékk móðir barnanna þeim í hendur ævintýri og annað skemmtiefni. Mjallhvít las stúlk- an svo oft, að hún kunni söguna því nær utan bókar. Atta til tíu ára gömul voru börn að jafnaði allvel læs og sum fluglæs. Nú hófst nýr þáttur kennslunnar, kverlær- dómurinn, en hann var fyrr meir snar þáttur í námi barna og fyrir 1880 hið eina, sem heimilin önnuðust, auk lestr- arkennslunnar. Kverlærdómurinn Kverlærdómurinn er frá þeim tíma. er ferming var endurreist á Islandi. I tilskipun frá 1744 er prestum boðið að sjá um það, að kristilegur barnalærdóm- ur verði annað og meir en utanbókar- nám, án skilnings og ígrundunar. Skal börnum gert kleift að taka við náms- efninu sem lifandi veruleika til stað- festingar skírnarsáttmálanum. Reynt var að framkvæma fyrirmæli þessi með kverlærdóminum. Hér var ekki aðeins um að ræða Fræði Lúthers hinn minni. Stórar, danskar kennslu- bækur voru þýddar á íslenzku með kennisetningum, athugagreinum og bibl- íutilvitnunum. Fyrst komu skýringar Pontoppidans, - á íslandi nefndar „Ponti,“ - síðar kennslubók Balles og þá Balslevs. Loks fengu Islendingar sína eigin kennslubók eftir Helga Hálfdánar- son, Helgakver, en í kjölfar þess kom kver Klaveness, ásamt bók séra Valdi- mars Briem, í bundnu máli. Kennslubók Balslevs gekk á Islandi undir nafninu ,,Tossakverið,“ enda styttV'i æn kver Balles. Var hið síðar nefnda ætluð næm- um börnum, er komust yfir meira efni en önnur. Kverlærdómurinn hófst, þegar börn voru orðin sæmilega læs, alla jafna um átta eða níu ára aldur. Fram til tíu ára aldurs sá heimilið um fræðsluna, en prestar fylgdust með, er þeir húsvitiuðu. Að þeim tíma liðnum voru börnin spurð í kirkju á sunnudögum. Kverlærdómurinn var enn frumstæð- ari en lestrarkennslan. Utanbókarlær- dómur sat í fyrirrúmi, og kennslan var að jafnaði í því einu fólgin, að barninu var sett fyrir hálf síða eða heil og það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.