Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2005, Side 8

Andvari - 01.01.2005, Side 8
6 GUNNAR STEFÁNSSON ANDVARI hann fer fjölvíða í bók sinni um heimildameðferð virðist engan veginn fær. Þetta er millileið á milli orðréttrar tilvitnunar og endursagnar, texta annars höfundar er lítillega breytt og hann birtur sem frumsaminn texti. Það dugar ekki að hafa hér „allsherjartilvísun“ með því að skýra frá því í eftirmála að æskuminningar Halldórs væru mikið notaðar. Vinnubrögð Hannesar í fyrsta bindi ævisögu Halldórs Laxness eru því vissulega ámælisverð. Hins vegar er of langt gengið þegar Helga Kress kemst að þeirri niðurstöðu að bókin Halldór sé alls ekki eftir Hannes! Hann bendir réttilega á það í svari sínu að samkvæmt slíkri mælistiku mætti svipta ýmsa fleiri menn höfundarheiðri. Menn eru alltaf að endurrita annarra verk, en nýja verkið er þó léttvægt nema höfundur hafi ferska sýn á efnið. Hannes Hólmsteinn fer að miklu leyti áður troðna slóð, en hann hefur þó dregið fram ónotaðar heimildir og er líka býsna djarfur að heimfæra atvik sem Halldór lýsir í skáldsögum sínum upp á höf- undinn sjálfan. Þar er þó örðugt um sannanir. Bók Hannesar um æskuár Halldórs Kiljans Laxness fram til 1932 var læsi- legt verk, enda efnið hugtækt, þótt ekki komi margt í sögunni þeim á óvart sem lesið hafa fyrri rit um efnið, að öðru leyti en því sem varðar kvennamál skáldsins. Þetta verk er að ýmsu leyti líkt sögulegri blaðamennsku og á ekki að metast sem fræðileg könnun. Hins vegar verður að gera strangari kröfur um vinnubrögð til fræðimanns og háskólakennara en annarra og þær kröfur stenst Hannes greinilega ekki í fyrsta bindi ævisögunnar. Hins vegar var ekk- ert að finna að frágangi heimilda í öðru bindi verksins, Kiljan, sem út kom í fyrra. Það tekur yfir árin 1932-48. Þá brá svo við að þeir sem hæst höfðu talað um ágalla fyrsta bindis þögðu þunnu hljóði. Nú virtist eiga að drepa bókina með þögninni. En í öðru bindi ævisögunnar er fjallað miklu rækilegar en áður hefur verið gert um það skeið þegar Halldór var í senn fylgispakastur Sovétríkjum Stalíns og skrifaði þeim til lofs og dýrðar rit sem maður vildi síst að skáldið hefði gert, - og jafnframt samdi Halldór þá þau miklu skáld- verk sín sem hæst rísa að mannúðarskilningi, skáldlegri fegurð og stílsnilld. Svo andstæðuríkt var líf skáldsins. Ævisaga Halldórs Laxness eftir Halldór Guðmundsson hefur hlotið mak- legt lof og gerir efninu góð skil. Rit Hannesar Hólmsteins er vitaskuld gallaðra og ber þess merki að vera ekki skrifað af bókmenntafræðingi. I umfjöllun um skáldverkin staðnæmist Hannes oftast við fyrirmyndaleit, sem vissulega er misfrjó og merkileg. Hins vegar hefur hann sem stjómmála- fræðingur betri skilyrði til að fjalla um pólitískar hugmyndir og boðskap skáldsins. Það var vitaskuld drjúgur þáttur í ævi Halldórs Laxness sem skylt er að taka til gagnrýnnar athugunar. Og rit Hannesar er samið af geysimikilli heimildaöflun, elju og ástríðufullum áhuga á efninu sem hrífur lesandann með sér. Þegar síðasta bindi verksins, Laxness, er komið út verður fyrst hægt að leggja heildarmat á framlag Hannesar Hólmsteins til að varpa ljósi á ævi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.