Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 14

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 14
12 TRYGGVI GÍSLASON ANDVARI Ætt og uppruni Þórarinn Björnsson fæddist á Víkingavatni í Kelduhverfi 19. desem- ber 1905. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Hallgrímsdóttir [1881- 1959] úr Austurgörðum í Kelduhverfi og Björn Þórarinsson Víkingur [1858-1942] sem ól allan aldur sinn á Víkingavatni. Björn Þórarinsson Víkingur tók við búi á Víkingavatni eftir föður sinn, Þórarin Björns- son [1819-1903], árið 1896 en frá 1924 er Guðrún Hallgrímsdóttir talin standa fyrir búi.2 Þórarinn Bjömsson var elstur fjögurra systkina. Næstur honum kom Benedikt [1908-1959], gagnfræðingur frá Gagn- fræðaskólanum á Akureyri 1928 er lengi vann sem bókari hjá ÁTVR en fékk ungur lömunarveiki og andaðist fyrir aldur fram. Þriðja í röð- inni var Jónína [1912-1989] sem lengst af dvaldist á VíTingavatni, „vönduð og hreinlynd, gædd slíku minni á ýmsan fróðleik, að furðu gegnir“.3 Yngstur var Sveinn [1915-2000] sem tók við búi af móður sinni 1944 og bjó á Víkingavatni til 1980, en þá var búskap á þeim hluta jarðarinnar hætt. Guðrún Hallgrímsdóttir, móðir Þórarins Bjömssonar, var dóttir hjón- anna í Austurgörðum, Kristínar Jónsdóttur [1842-1929] frá Fjósatungu í Fnjóskadal og Hallgríms Hólmkelssonar [1836-1881] frá Tóvegg í Kelduhverfi. Faðir Þórarins skólameistara var sonur hjónanna Þórarins Bjömssonar frá Víkingavatni og Guðrúnar Ámadóttur [1830-1880] frá Hóli á Fjöllum. Langafi Þórarins skólameistara var Bjöm Þórarinsson [1781-1843], bóndi á Víkingavatni, sonur Þórarins yngra Pálssonar [1733- um 1784] og hefðarkonunnar Ólafar Grímsdóttur [1747-1819] frá Fjöllum í Kelduhverfi.4 Þórarinn Pálsson var aftur sonur hjónanna Páls Arngrímssonar [1696-1762] og Ragnhildar Þórarinsdóttur [f. 1700] frá Víkingavatni, en þau hjón bjuggu á Víkingavatni frá 1718 til 1762. Á undan þeim hafði búið á Víkingavatni faðir Ragnhildar, Þórar- inn Þórðarson [1658-1703] hreppstjóri, sem fyrstur forfeðra Þórarins skólameistara Björnssonar mun hafa búið á Víkingavatni frá því um 1680. Ætt Þórarins skólameistara bjó því á Víkingavatni þrjár aldir, frá því um 1680 til 1980. Páll Amgrímsson, bóndi á Víkingavatni, var sonur Arngríms Hrólfs- sonar [um 1654-1700], bónda á Laugum í Reykjadal og sýslumanns í Þingeyjarþingi frá 1685 til dauðadags. Foreldrar Ámgríms voru Hrólfur Sigurðsson [1612-1704], sýslumaður á Skútustöðum í Mývatnssveit og bóndi á Laugum og Grýtubakka, og Björg yngri Skúladóttir [um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.