Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Síða 25

Andvari - 01.01.2005, Síða 25
andvari ÞÓRARINN BJÖRNSSON 23 látinn frá fyrstu tíð og gerði hann miklar kröfur til kennara, bæði sín og annarra. I skólasetningarræðu 1956 segir hann: „Ég vona, að kenn- aramir [í Menntaskólanum á Akureyri] gefi skólanum sem mest af sálu sinni, því að án þess verður enginn merkur í kennarastarfi. Göfgi og erfiði kennarastarfsins er í því fólgið, að það er sálarstarf. Það má aldrei gleymast“.25 Göfgi kennarastarfsins var í því fólgið að það er sálarstarf og kennarar áttu að gefa skólanum sem mest af sálu sinni. Sjálfur gaf hann skólanum alla sálu sína. Eg hefi alltaf haft gaman af kennslunni. Mér finnst næstum, að kennslan sé hvíld frá öðru starfi í skólanum. Ég segi stundum í gamni, að ég haldi, að það sé álíka fyrir mig að fara í kennslustund og fyrir suma aðra að fara í lax. í kennslunni gleymi ég áhyggjum af öllu öðru, en það er oft erfitt utan kennslu- stunda. Kennslan er á þann veg hvíld frá áhyggjum, þótt hún krefjist auðvitað sinnar orku.26 Þórarinn Bjömsson naut þess að kenna og hann gerði miklar kröfur til kennarans og til kennslunnar sem hann sagði vera listrœnnar œttar.21 Nemendur hans ljúka allir upp einum munni um ágæti hans sem kenn- ara. Andrés Björnsson [1917-1998], fyrrum útvarpsstjóri, segir: „Mér er Þórarinn minnisstæður frá fyrstu starfsárum hans í Menntaskólanum a Akureyri. Honum fylgdi lifandi andi mennta og mannúðar, og hann gaf okkur sýn yfir svið, stærri og svipmeiri en við áttum að venjast. Hann var logandi af áhuga á starfi sínu. Hann kenndi af ástríðufullri akefð, sem aðeins fáum útvöldum er gefin. Hann hreifst af viðfangs- ofnum sínum, en hitt var þó ekki síður áberandi, hversu hann unni nemendum sínum og lifði sig inn í hug þeirra og tók þátt í högum þeirra.“28 Sverrir Pálsson, fyrrum skólastjóri Gagnfræðaskóla Akureyrar, 8egir: „I kennarastól var Þórarinn Bjömsson ógleymanlegur, og tel eg á engan hallað, þegar ég segi, að hann sé besti kennarinn, sem ég hefi kynnst. Hann sameinaði á sjaldgæfan hátt þjóðlega og alþjóðlega foenntun. Hann batt sig ekki um of við bækur, heldur lagði jafnan mikið til frá sjálfum sér. Hann hafði ekki einungis lag á að halda athygli nemenda vakandi, heldur einnig að gera námið að heillandi skemmtun, ljúka upp berginu.“29 __ Hjörleifur Guttormsson náttúrufræðingur, fyrrum alþingismaður og raðherra, segir Þórarin hafa verið afburða kennara og mikinn skóla- naann en „mjög seinfenginn til breytinga á skólastarfi og ekki harð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.