Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2005, Page 32

Andvari - 01.01.2005, Page 32
30 TRYGGVI GÍSLASON ANDVARI svarað ákveðið: „Það kemur enginn annar til greina en Þórarinn Björns- son.“42 Hvort sem ummælin eru rétt eftir höfð eða ekki, er fullvíst að Sig- urður vildi engan annan sem eftirmann sinn en Þórarin. I bréfi, sem Sigurður skólameistari skrifar menntamálaráðuneytinu 25. nóvember 1947 með eftirriti af fundargerð kennarafundar sem haldinn hafði verið daginn áður, segist hann telja „hollast og heppilegast, að Þórar- inn Björnsson taki nú við skólanum og forstöðu hans. Virðist mér hin leynilega atkvæðagreiðsla kennarafundar og bréf hr. Hermanns Stef- ánssonar [íþróttakennara skólans] sterklega styðja þá skoðun mína og sannfæring.“43 Kennarafund þann, sem skólameistari vitnar til, sátu 10 kennarar auk skólameistara sjálfs. Við skriflega atkvæðagreiðslu á fundinum hlaut Þórarinn Bjömsson meðmæli sex fundarmanna, Ármann Halldórsson hlaut meðmæli tveggja fundarmanna en tveir seðlar voru auðir.44 Hinir tveir umsækjendurnir hlutu ekki meðmæli. Enginn þeirra þriggja, sem kennarar voru við skólann, sat fundinn. Einn fundarmanna virðist því ekki hafa skilað atkvæði. Á fyrrnefnt bréf Sigurðar skólameistara til ráðuneytisins er skrifað með hendi Birgis Thorlaciusar ráðuneytis- stjóra: „Veita Þórarni Björnssyni frá áramótum.“ Þórarinn Bjömsson var síðan skipaður skólameistari Menntaskólans á Akureyri frá 1. janúar 1948. Sagan segir að Sigurður Guðmundsson hafi ekki viljað láta af emb- ætti skólameistara meðan Brynjólfur Bjarnason sat í sæti menntamála- ráðherra af því að hann óttaðist að í stöðu skólameistara Menntaskól- ans á Akureyri yrði þá skipaður óhollur maður. Hafi hann því beðið með að láta af störfum þar til hagstæðari vindar blésu og ný ríkisstjóm var tekin við, enda þótt hann hefði væntanlega viljað hætta fyrr, því að í mars 1937 fór hann til Kaupmannahafnar með leyfi kennslumála- ráðherra sér til heilsubótar.45 Nýsköpunarstjórnin, sem svo var nefnd, var fyrsta þingræðisstjórnin í sögu lýðveldisins og var samsteypu- stjóm Alþýðuflokks, Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks undir for- sæti Olafs Thors, formanns Sjálfstæðisflokksins, mynduð 21. október 1944. Menntamálaráðherra í þeirri stjórn var Brynjólfur Bjarnason úr Sósíalistaflokknum. I stjómarandstöðu var Framsóknarflokkurinn en Sigurður Guðmundsson fylgdi þeim flokki að málum. Hinn 4. febrúar 1947 tók við af nýsköpunarstjóminni ríkisstjóm Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks undir forsæti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.