Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Síða 33

Andvari - 01.01.2005, Síða 33
ANDVARI ÞÓRARINN BJÖRNSSON 31 Stefáns Jóhanns Stefánssonar, formanns Alþýðuflokksins, en hann hafði mikla andúð á kommúnistum eins og fleiri Alþýðuflokksmenn á þeim tíma, en Þórarinn Björnsson fylgdi Alþýðuflokki að málum. Menntamálaráðherra í rrkisstjórn Stefáns Jóhanns var Eysteinn Jóns- son úr Framsóknarflokki. Þá var óhætt að láta af störfum. Til er bréf frá Eysteini Jónssyni menntamálaráðherra, skrifað 19. mars 1947, þar sem segir að Sigurður Guðmundsson hafi „haft við orð að láta af embætti á hausti komanda.“ Styður þetta bréf sögnina um að Sigurður Guðmunds- son hafi viljað bíða betri vinda. Sigurður Guðmundsson baðst síðan lausnar frá og með 1. desember 1947, en var settur skólameistari til árs- loka 1947 af einhverjum orsökum, væntanlega vegna launamála. Sig- urður Guðmundsson hefði hins vegar samkvæmt lögum, sem þá voru í gildi, getað setið til ársloka 1948, en hann var fæddur 3. september 1878, en þetta varð niðurstaða refskákarinnar. Sigurður Guðmundsson lést af hjartabilun á heimili sínu að Barmahlíð 39 í Reykjavík 10. nóv- ember 1949, tæpum tveimur árum eftir að hann lét af embætti. Skólameistarinn Eórarinn Björnsson var virtur skólameistari, þótt ýmsir lægju honum a hálsi fyrir tilfinningasemi og hlutdrægni, en flestir nemendur dáðu hann fyrir gáfur, mannskilning og hlýju, sem hann hafði til að bera í ríkum mæli. Á stundum virtist hins vegar sem þennan gáfaða mann hrysti dómgreind og hann tapaði áttum. Einkum var það í viðskiptum yið breyska nemendur sem brutu reglur skólans eða urðu skólanum til vansæmdar. Hann var viðkvæmur og örgeðja og tók slíkt nærri sér og var eins og honum fyndist gert á sinn hlut, ef út af var brugðið. Dr. Halldór Halldórsson prófessor lauk stúdentsprófi frá Menntaskól- anum á Akureyri vorið 1932 og kenndi við skólann hálfan annan ára- tug, fyrst undir stjóm Sigurðar Guðmundssonar og síðan undir stjóm Þórarins Björnssonar til ársins 1951. Halldór Halldórsson taldi Þórarin Ejömsson einn sinn nánasta vin sem „hafði til að bera mikið næmi, fágætt minni, örugga rökhugsun og óvenjulegt hugmyndaflug“.46 í tninningargrein segir Halldór Halldórsson: Það var ekki vandalaust verk að taka við skólameistaraembætti af Sigurði Guðmundssyni. Þótt þeir Þórarinn væru miklir vinir, voru þeir um margt mjög ólíkir. Sigurður var frábærlega til stjómar fallinn, mikilhæfur og aðsópsmikill.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.