Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2005, Side 40

Andvari - 01.01.2005, Side 40
38 TRYGGVI GÍSLASON ANDVARI að mörgu hefði farið aftur frá fyrri tíð, frá tímum Fom-Grikkja hinna margvísu og sögufrjóu. I fyrstu skólaslitaræðu sinni talar Þórarinn Bjömsson, eins og oft endranær, um andstæðurnar í lífinu, um feginleika nýstúdenta að hafa náð langþráðu marki, en feginleikurinn sé hjá ýmsum söknuði bland- inn að skilja nú við ár æsku og gleði og vináttubönd sem hnýttust í sam- eiginlegum leik og áhyggjum skólaáranna sem væru flestum öðrum vináttuböndum haldbetri. I hópnum, sem hverfi frá skólanum, séu ekki aðeins margir duglegir námsmenn, meyjar og sveinar, heldur margt hæfileikamanna og -kvenna sem unnið hafi skólanum bæði gagn og sæmd. I hópnum séu glaðir alvörumenn, góðir skólaþegnar, sem hafa fengið mikið lof. „Ég vil trúa því og veit það um marga ykkar, að þið hafið átt þetta lof skilið. En „nobless oblige“, segir Frakkinn, eða vandi fylgir vegsemd hverri. Traustið, sem til ykkar er borið, leggur ykkur vanda á herðar. Ég vona, að þið reynist þeim vanda vaxnir.“62 Fyrsta ræða Þórarins Bjömssonar, sem vakti landsathygli, var ræða sem hann flutti í fullveldisfagnaði Stúdentafélags Reykjavíkur 30. nóv- ember 1954. Hún var hljóðrituð og henni útvarpað í Ríkisútvarpinu að kvöldi 1. desember 1954. Dagblaðið Tíminn og Morgunblaðið prent- uðu ræðuna í heild 2. desember 1954 og Alþýðublaðið greindi ítarlega frá henni 3. desember og þættir úr henni birtust í vikublaðinu Degi á Akureyri 4. sama mánaðar.631 tilefni ræðunnar birti Helgi Sæmunds- son grein um Þórarin Bjömsson í Alþýðublaðinu 4. desember 1954 undir fyrirsögninni „Hver er maðurinn?“ Segir Helgi í upphafi grein- arinnar: „Ræðan vakti mikla athygli, enda afburðasnjöll og ótvíræð sönnun um menntun og menningu skólameistara.“ I ræðunni talar Þórarinn fyrst um viðleitni rrkisstjómarinnar til að auka jafnvægi í byggð landsins, sem hann er fyllilega samþykkur, en ein leiðin til þess sé að vekja metnað hvers héraðs og hverrar sveitar, enda veiti Norðlendingum nú ekki af öllu sínu þegar síldin, „þessi duttlungafulla seiðkona hafsins, sem líklega hefði ein verið fær um að keppa við ameríska dollarinn, hefir brugðist Norðlendingum ár eftir ár, og jafnvel norðlenska sólskinið, blessuð sumarsólin, virðist vera að flytja suður, þá eru góð ráð dýr. Því þá ekki að reyna norðlenska metn- aðinn og norðlenska montið? Þó að það kunni að reynast rýr kostur til lengdar, eins og guðsblessunin Magnúsi sálarháska forðum, er það samt andlegur kraftur, sem ekki má missast - og síst nú“.64 Þannig blandar Þórarinn saman kímni og alvöru, eins og honum var lagið,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.