Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 45

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 45
ANDVARI ÞÓRARINN BJÖRNSSON 43 unni frönsku, sem stjómmálalegt frelsi nútímans á rætur sínar að rekja til.“72 Hins vegar segir hann við skólaslit 1948: „Hið akademíska frelsi, sem þið [stúdentar 1948] hafið eflaust þráð, blasir nú við ykkur í allri sinni dýrð. En dýrð þess, eins og raunar flest dýrð, er viðsjál.“73 Það þarf skapstyrk og festu til að lifa miklu tómstundalífi. „Munk- arnir sögðu forðum: „Iðjuleysið er fjandi sálarinnar.“ Þau sannindi eru enn í gildi.“74 Hins vegar minnir Þórarinn á það á fleiri en einum stað að upphafleg merking orðsins skóli sé næði,75 og hann vill skapa á Hólum í Hjaltadal „dvalarstað fyrir þá, sem óskuðu sér kyrrðar í lengri eða skemmri tíma, hvort heldur væri til að hvílast frá amstri heimsins og una með sjálfum sér og guði sínum eða til að vinna í næði“.76„Okkur skortir hreinlega þagnarguðsþjónustur.“77 En mót- sagnir í röksemdafærslu Þórarins Bjömssonar og andstæður í máli hans þjóna ávallt einum og hinum sama tilgangi: að koma ungu fólki ~ og helst þjóðinni allri á réttan veg, veg fórnar, manndóms, heilbrigðs lífemis og skapandi starfs og sjálfstæðrar hugsunar. Hann var eldhugi °g vildi láta gott af sér leiða - frelsa manninn frá illu. „Það er viljinn til góðs, sem hér skiptir máli. Að vísu er hann ekki einhlítur. Það verður einnig að sjá rétt.“78 Mjög víða í máli Þórarins Bjömssonar gætir einnig heimsádeilu, þar sem ræður ríkjum hið klassíska viðhorf í evrópskri menningu að Öllu fari aftur og allt hafi verið betra áður og fyrrum. „Skemmtanir, sem þið skapið sjálf, færa ykkur mesta ánægju. Nútímaskemmtanir rnargar eru allt of „passivar“. Þær láta eftir sig tóm.“79 „Þjóðin er að kafna í glansumbúðum.“80 „Tæknin, sú hin drembiláta drottning nútímans, virðist því miður ekki til þess fallin að auka frelsisandann. Það er ekki aðeins, að hún fái valdasjúkum einræðisherrum máttugri tæki til kúgunar, andlegrar og líkamlegrar, en áður hafa þekkst, heldur stuðlar hún að því að gera hvern einstakling að persónulausu hjóli i vél samfélagsins. I hinum frjálsustu þjóðfélögum eru hömlur stöðugt að ýerða meiri og meiri, og er jafnfram kvartað undan því, að persónuleg abyrgðartilfinning fari dvínandi í heiminum. Utanverðar hömlur koma 1 stað innri banda. Og er þá ekki þroski mannkynsins í voða? Því að Þroskinn kemur að innan og aðeins að innan. Og allur sannur þroski er siðferðilegs eðlis.“81 Kosið var til alþingis 28. júní 1953 og voru mikil átök í kalda stríð- lnu miðju og mörg þung orð látin falla, eins og lengi hefur tíðkast á Islandi. Við skólaslit 17. júní 1953 sagði Þórarinn Bjömsson: „Er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.