Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Síða 50

Andvari - 01.01.2005, Síða 50
48 TRYGGVI GÍSLASON ANDVARI Stuttu eftir að Þórarinn kom til starfa eftir veikindin kom ég til hans einhverra erinda. Spurði ég hann þá, hvað hann hygðist fyrir, hvort hann hefði hugleitt að hætta amstri skólastarfsins og snúa sér að ritstörfum. Hann þakkaði mér fyrir að spyrja, og sagði sér hefði sterklega dottið það í hug. Honum hefði verið ráð- lagt að hætta starfi skólameistara, og hann hefði hug á að vinna að tilteknum málum, sem tengdust heimspeki og sálarfræði, og skrifa bækur. Hann væri reyndar að vinna að ýmsum rannsóknum sem hann þyrfti tóm til að ljúka. Þrá hans væri umfram allt að skrifa. „Mér fannst alveg ómögulegt," sagði hann, „að hverfa frá í miðju kafi og fyrirvaralaust út af því að ég lagðist veikur. Þess vegna tók ég ekki annað í mál en koma aftur að skólanum. Það væri hins vegar gaman fyrir mig að ljúka ferlinum á að brautskrá ykkur, sem nú eruð í sjötta bekk, og þess vegna er trúlegt að ég láti af embætti að loknu þessu skólaári og snúi mér að ritstörfunum, þótt ég hafi ekki gengið frá því opinberlega enn.“ Þórarni Björnssyni auðnaðist ekki að snúa sér að ritstörfum, eins og hugur hans stóð til. Hann hefði lengst af verið heilsuhraustur en að því kom að hann gat ekki meir. I ágúst 1966 veiktist hann snögglega af kransæðastíflu og var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Var fyrirsjáanlegt að hann kæmi ekki til starfa næsta skólaár. Dvald- ist hann í Reykjavík um veturinn og komst til allgóðrar heilsu, að því er talið var. Steindór Steindórsson frá Hlöðum gegndi á meðan starfi skólameistara en hann hafði kennt við skólann frá hausti 1930 og sótti um starf skólameistara á móti Þórami 1947, eins og áður er að vikið. Haustið 1967 tók Þórarinn aftur við störfum og setti skóla 1. október 1967, eins og venja var. Um miðjan nóvember veiktist hann aftur og nú enn hastarlegar. Lá hann á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að heita má til dánardægurs. Þórarinn Björnsson lést 28. janúar 1968. Margir urðu til þess að minnast Þórarins Björnssonar skólameist- ara. Flestir, sem um hann skrifuðu, töluðu um gáfur hans, góðvilja og örlyndi. Andrés Bjömsson, fyrrum útvarpsstjóri, segir: „Fremsta menntasetur á Norðurlandi drúpir nú við fráfall Þórarins Björnssonar skólameistara. [...] Persóna hans var sem umleikin björtum loga, sem yljaði, en brenndi ekki. Þórarinn Björnsson var alla tíð mikill geðhrifa- maður. Hann kunni hvorki að daufheyrast né horfa sljóum augum á neitt, sem gerðist umhverfis hann. Gleði og sorg gekk honum nær hjarta en flestum eða öllum mönnum, sem ég hef kynnst um dagana, en skýrleiki hans, sterk skynsemd og rökvísi vakti yfir örum tilfinningum og skapaði þeim farveg.“109 Árni Kristjánsson [1915-1974], íslenskukennari við Menntaskólann á Akureyri, segir í minningargrein: „Ég hef engum manni kynnst, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.