Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 55

Andvari - 01.01.2005, Blaðsíða 55
AÐALGEIR kristjánsson Bessastaðaskóli Tveggjci alda minning i Eftir að kristni var lögtekin á íslandi varð ljóst að stofna yrði skóla til að kenna prestsefnum fræði kirkjunnar. Þegar landinu var skipt í tvö biskups- dæmi urðu til tveir skólar sinn á hvoru biskupssetri. í aldanna rás var kennslan sniðin að þeim breytingum sem urðu á trúarlífi landsmanna. Efalítið hafa þær ^erið róttækastar sem fylgdu í kjölfar siðbreytingarinnar um miðja sextándu óld og þær sem miðuðu að því að búa íslenska skólasveina undir háskólanám 1 Hafnarháskóla í lúterskri guðfræði og öðrum fræðigreinum. Móðuharðindin og þær náttúruhamfarir sem skullu yfir þjóðina á síðari hluta 18. aldar urðu til þess að ýmsir burðarásar og meginstoðir þjóðfélags- lns riðuðu til falls. Svo fór í bókstaflegri merkingu fyrir Skálholtsstað því að húsakynni staðarins að kirkjunni frátalinni hrundu í gífurlegum jarðhrær- lngum síðsumars 1784. Skólahald var þar síðast veturinn 1783-84. Stjóm- völd tóku þá ákvörðun að flytja skóla og biskupsstól frá Skálholti til Reykja- víkur eftir sjö alda aðsetur í Skálholti. Arftaki Skálholtsskóla var reistur á Hólavelli við Reykjavík og við hann kenndur. Skólinn tók til starfa haustið '86. Hólavallarskóli hefir hlotið dapurlegt eftirmæli í íslenskri skólasögu. Aðbúnaður skólasveina var mjög bágur. Kennarar drykkfelldir og duglitlir og ullt seig á ógæfuhlið. Hólavallarskóli reyndist skammgóður vermir og ömur- J^gri lýsingar á skólahaldi er tæpast að finna í íslenskri skólasögu. Rektor ekk lausn frá embætti haustið 1804 og fór til Danmerkur og lést þar. í reynd vur saga skólans þá öll því að vorið áður var skólahaldi hætt sakir veikinda skolapiita að ósk þeirra og með samþykki biskups. Stiftsyfirvöld tóku síðan Pa ákvörðun að enginn skóli yrði starfandi næsta vetur. ftiskupsstól og skóla á Hólum í Hjaltadal voru búin sömu örlög og í Skál- olti. Það dróst að vísu fram yfir aldamótin 1800 að til úrslita drægi. Veturinn "9-1800 sat nefnd á rökstólum er semja átti nýjar tillögur um íslensk skóla- ^Pal að nokkru leyti vegna þess ófremdarástands sem Hólavallarskóli hafði ratað í. Nefndina skipuðu Magnús Stephensen dómstjóri, Stefán amtmaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.