Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Síða 61

Andvari - 01.01.2005, Síða 61
andvari BESSASTAÐASKÓLI 59 Bessastaðaskóla 27. mars 1819. Líkt og Jón frá Flekkudal kenndi Sveinbjöm grísku og sögu og fleiri námsgreinar á Bessastöðum allt þar til skólahaldi lauk. Litlar sögur fara af kennslu í stærðfræðigreinum á Bessastöðum í upphafi. ^f því leiddi að þegar íslenskir stúdentar þreyttu inntökupróf við Hafnarhá- skóla þurftu þeir að fá sérkennslu í þeim námsgreinum til að standast það. t*að tók hátt í tvo áratugi að ráða bót á þessu, en 14. maí 1822 var Bimi Gunn- laugssyni veitt kennarastaða við skólann, þar sem hann kenndi stærðfræði auk annarra námsgreina. Með tilkomu Bjarnar á kennarastól á Bessastöðum má segja að kennsla í raungreinum hefjist með nútímasniði í íslensku skóla- kerfi og hann var fyrsti kennarinn sem hafði kennslu og rannsóknir í raun- greinum að ævistarfi. Bjöm Gunnlaugsson var orðinn 29 ára þegar hann innritaðist í Hafnarhá- skóla, fæddur 1788. Hann hafði aldrei í Bessastaðaskóla komið frekar en Sveinbjöm Egilsson, heldur numið skólalærdóm sinn hjá prestum í nágrenni sínu, en í raun var hann að miklu leyti sjálfmenntaður. Geir biskup Vídalín brautskráði hann árið 1808. Tíu árum seinna, 2. janúar 1818, var hann tek- *nn í stúdentatölu og vakti þegar athygli fyrir frábæra kunnáttu í stærðfræði Þar sem hann vann tvívegis til verðlauna. Bjöm tók ekki embættispróf, en stjómvöldum þótti einsýnt að nýta hæfileika hans til kennslu á Bessastöðum °g gripu tækifærið þegar garðvist hans lauk á vordögum 1822 að senda hann heim til íslands þeirra erinda. Með komu hans að skólanum var bætt úr krýnni þörf. Bjöm Gunnlaugsson var síðasti kennarinn sem fastráðinn var við Bessa- staðaskóla. Gísli Magnússon kenndi einn vetur í forföllum Sveinbjamar Egilssonar, veturinn 1845M-6. Hann var eini kennari Bessastaðaskóla sem Þar hafði áður stundað nám. Þegar Grímur Thomsen dvaldist í foreldrahúsum a Bessastöðum um áramótin 1843-44 sagði hann nemendum til í frönsku og 5 það í eina skiptið sem vitað er til að skólanemendur hafi átt kost á kennslu 1 því máli. Með tilkomu Bessastaðaskóla þrengdi mjög að möguleikum pilta til að húa sig undir hvort heldur var háskólanám eða hljóta prestsvígslu eins og t'ðkaðist meðan stólsskólamir voru við lýði sakir fjarlægðar og þess hve skólinn brautskráði fáa nemendur. Húsakostur Bessastaðaskóla takmarkaði nemendafjöldann en hann var mestur um 40. Þegar manntalið 1845 var tekið voru 39 skólasveinar í Bessastaðaskóla. *ngstur var sonur dómkirkjuprestsins, Stefán Helgason Thordersen, 17 ára að aldri. Hann tók brottfararpróf árið eftir og var í hópi síðustu Bessastaða- studenta. Tveir aðrir voru innan við tvítugt. Elstur var Jakob Guðmundsson, b ára að aldri. Hann kom í Bessastaðaskóla 1844, en tók stúdentspróf frá L®rða skólanum 1847.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.