Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2005, Qupperneq 63

Andvari - 01.01.2005, Qupperneq 63
andvari BESSASTAÐASKÓLI 61 skyldi standa þeim til boða sem ekki hugðu á háskólanám í Höfn (Sjá Nanna Ólafsdóttir: Baldvin Einarsson, 67-93). Laurits Engelstoft átti lengi sæti í háskólastjóminni. Hann hafði lifandi ahuga á íslenskum skólamálum. Ekki er ljóst hvenær tillögur Baldvins bárust honum í hendur, en 8. september 1827 skrifaði háskólastjómin stiftsyfirvöld- unum á íslandi um endurbætur á Bessastaðaskóla sem hnigu í sömu átt og tillögur Baldvins (Lovsaml. IX, 204-08). Háskólastjómin leitaði einnig álits lveggja fyrrverandi stiftamtmanna á skólanum. Annar þeirra, Moltke greifi, lagði fram viðamikla álitsgerð. Hún gekk í sömu átt og tillögur Baldvins um hætt húsakynni og fleiri kennslugreinar. Hinn, Peder F. Hoppe, var öllu róttæk- an. Tillögur hans voru í sjö liðum. Skólapiltar skyldu koma yngri í skólann, Sumarleyfi stytt eða felld niður, skipt yrði um kennara, einum bekk bætt við og guðfræði kennd í sérstökum bekk. Hoppe tók hins vegar ekki undir þá skoðun Baldvins að skortur yrði á embættismönnum vegna þess hve fáir stúdentar væm brautskráðir. Þá var hann andvígur því að sérskóla „selvstændig Lærean- stalt“ yrði komið á fót. Kennaralið Bessastaðaskóla fann ekki náð fyrir augum hans, t.a.m. væru sumir orðnir of gamlir og þekktu ekki til hvemig skólastarf í Lanmörku þróaðist (Sjá nánar Guðfrœði, kirkja og samfélag, 61-63). Margt af því sem þama var hugsað og skrifað er harla athyglisvert, og hinn 11 • desember tók háskólastjómin saman rækilega greinargerð til að leggja fyrir konung. Hún var unnin upp úr tillögum Baldvins og álitsgerðum Hoppe °g Moltke. Háskólastjómin viðurkenndi að sitthvað í íslenskum skólamálum væri öðruvísi en skyldi, en það væri þess eðlis að erfitt yrði úr að bæta. Hér gefst ekki kostur á að rekja frekar efni greinargerðarinnar, enda ber úrskurður konungs, sem kveðinn var upp 11. janúar 1831, með sér að til lítils hafði Verið barist. Úrbætur á húsnæði skólans og möguleikar á að gera nemendum Meift að nema þýsku var það helsta. Einnig var talað um að samræma próf essastaðaskóla og einkakennara (Lovsaml. IX, 619-30). Háskólastjórnin skrifaði stiftsyfirvöldum sama dag og úrskurður konungs Var upp kveðinn og þau svöruðu með rækilegri greinargerð 4. febrúar 1832. Pau töldu æskilegast að skilja guðfræðikennsluna frá annarri kennslu og ^tofna sérstakan skóla í Reykjavík þar sem hún yrði kennd í prestaskóla. A Pessum árum var einnig farið að rannsaka rekstur skólans, en samkvæmt reikningum fóru útgjöldin langt fram úr tekjum. A fyn-i hluta árs 1832 kom út bæklingur um skólamál á íslandi eftir Tómas æmundsson undir heitinu Islandfra den intellektuelle Side betragtet. Síðari uýi hans snerist um endurbætur á æðri menntun og flutning Bessastaða- , K°la til Viðeyjar. Tómas vildi fjölga námsgreinum líkt og Baldvin og hafa ennslu í guðfræði sér í lagi. Hinn 10. apríl 1838 skrifaði háskólastjómin stiftsyfirvöldunum á ný og ' t^aoi eftir tillögum til úrbóta og innti eftir hvort tækilegt væri að efna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.