Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2005, Page 67

Andvari - 01.01.2005, Page 67
andvari BESSASTAÐASKÓLI 65 væri að gabba sig, eða ekki með öllum mjalla, og varð svo ekki af neinu.“ (Sama rit, 77-78). Sveinbjörn Egilsson fagnaði komu Bjamar að skólanum. í bréfi til Bjama Þorsteinssonar 9. ágúst 1822 segir hann: „Gunnlögsen er sendur inn til skól- ans að lesa mathematík; í neðri bekk arithmetik - og í efri b. geometrí, hann hefir á prjónum mathematíkina félagsins, og lítur ekki upp úr nokkurntíma. Hann segist nú vera kominn í paradís, og hann lætur víst ekki fara með sig eins og Adam sálugi.“ Síðar sama ár í öðm bréfi vék Sveinbjöm aftur að Bimi og kennslu hans °g segir þá: „Hjá oss við skólann gengur allt upp á það besta; Gunnlögsen kennir geometri í efri og reikning í neðri bekk, hefir þar að auki ísl. og dönsku og ferst mikið laglega“(Landsbókasafn Islands Arbók 1992, 54—56). Hjörn var alla tíð síðan íslenskukennari Bessastaðaskóla, en lítið orðspor fór af þeirri kennslu. Jón lektor stóð mjög í skugga þeirra þriggja. Svohljóðandi latínuvísa sýnir Þetta glöggt: Schevingum metuo, / Egilsson laudibus omo, / Gunnlaugsson adamo, / de Lector dicere nolo. (Sunnanfari V (1895), 17). Merking vísunnar er eitthvað á þessa leið: „Ég óttast Scheving, lofsyng Sveinbjöm, dái Bjöm, lektors get ég að engu.“ Benedikt Gröndal dæmir Jón lektor hart og óvinsam- *e§a, enda var honum jafnan annað tamara en tæpitunga þegar honum bar svo við að horfa. Allnokkuð er varðveitt af sendibréfum frá Jóni lektor. Sú mynd sem les- andinn fær af honum við lestur þeirra er allt önnur en sú sem Gröndal dregur UPP- Þar má glöggt greina umhyggju hans fyrir gömlum nemendum og hve sárt honum fellur að heyra af þeim voveifleg tíðindi, t.a.m. um afdrif Skafta k Stefánssonar sem svipti sig lífi út í Höfn (Sjá Nú heilsar þér á Hafnarslóð, ^37). Staðreyndin var sú að stjóm skólans fór honum vel úr hendi fremur en hitt miðað við allar aðstæður, en hinir ómaklegu dómar sem hann hlaut stöfuðu ekki síst af því að hann stóð í skugga sér mikilhæfari manna eins og fJröndal raunar segir. VII ^kólavistin á Bessastöðum var hörð og þægindasnauð og þrifnaður bágbor- Inn. Þegar þrengslin bættust við með auknum nemendafjölda fóru veikindi ^kólasveina vaxandi. í frístundum iðkuðu þeir glímur, sund og knattleik. Utlð var um annað hugsað en hetjuöld Grikkja og Rómverja og fomöld Norð- UrJanda svo að sálin varð fomeskjuleg og hálfklassísk. Páll Melsteð segir að tvísöngur hafi verið iðkaður daglega, en margraddaður söngur þekktist ekki Pa- (Sjá Endurminníngar Páls Melsteðs, 24-41). Bjami Thorarensen var mikiH aufúsugestur Bessastöðum því að honum fylgdi jafnan glaumur og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.