Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2005, Qupperneq 68

Andvari - 01.01.2005, Qupperneq 68
66 AÐALGEIR KRISTJÁNSSON ANDVARI gleði og skólasveinar voru fengnir til að syngja tvísöng með honum. Mjög sjaldgæft var að skólasveinar léku á hljóðfæri. Magnús Eiríksson var góður glímumaður, söngmaður og lék á fiðlu. Ekki er vitað hvar hann nam þá íþrótt. Benedikt Gröndal segir í Dœgradvöl að Bjami Gunnarsen hafi leikið vel á „fíólín" og sjálfur lagði Gröndal þá list fyrir sig á skólaárum sínum. Þegar hin svonefndu „Kóngsröll“ voru haldin, komu Reykjavíkurhöfðingjar og Pétur Guðjohnsen var þar með í för og allt gekk með söng og gleði (Dœgra- dvöl (1965), 90). Sveinbjöm Egilsson skemmti bömum sínum með flautuleik og einu sinni kom til tals að hann færi að læra að leika á orgel. Þá fengust skólasveinar við leiklist og sömdu sviðsverk þar sem þeir léku sjálfir, en það var arfleifð frá stólsskólunum. Páll Melsteð sagnfræðingur hefir lýst skólahaldi og skólalífi á Bessa- stöðum í Endurminníngum sínum. Hann kemst svo að orði: „Þegar eg lít yfir mitt skólalíf verð eg að segja, að það er einhver skemmtilegasti kafli ævi minnar, og eg þori að fullyrða, að allt hið sama myndu skólabræður mínir segja, ef þeir mættu svara. Þar var friður, gleði, samheldi, áhyggjuleysi drottn- andi.“ Páll greinir svo frá að þrjú próf hafi verið haldin á hverju ári. Fyrsta prófið var að haustinu og þá var einungis prófað í latneskum stíl. Eftir honum var raðað í bekki. Sú röð entist fram að miðsvetrarprófi sem haldið var fyrstu dagana í janúar. Eftir skólaröð var skipað til borðs og í kirkju. Kennslu var hætt nokkru fyrir jól svo að nemendur gætu búið sig undir prófið. Eftir því var raðað í bekki að nýju. Síðasta prófið var haldið síðari hluta maímánaðar og skóla sagt upp 31. maí. Hálfsmánaðar upplestrarleyfi var á undan vorprófi (Endurminníngar Páls Melsteðs, 40—41). Af frásögn Páls má ráða að litlar breytingar hafi verið á námsefni frá ári til árs. Hallgrímur Scheving las bækur Cæsars um Gallastríðin, þrjár ræður Cic- eros, úr Eneasarkviðu Virgils og óður eftir Horas auk latneskra stíla þrisvar í viku í neðri bekk. í efri bekk rit eftir Cicero og Horas. í grísku fór Sveinbjörn Egilsson einungis yfir Anabasis Xenophons í neðri bekk vetur eftir vetur, en í efri bekk rit Platós, Hómers og Lúkíans. Páll var lengi sögukennari við Lærða skólann. Sögukennslan hjá Sveinbimi fær mjög laka einkunn, því að mikið af tímanum fór í að snúa danska sögutextanum yfir á íslensku, síðan var nemendum hlýtt yfir það sem þýtt var daginn áður. „Ávöxturinn var sá, að því nær allir voru bálónýtir í sögu, er útskrifuðust úr Bessastaðaskóla“ segir Páll. (Sama rit, 27-30). Jón lektor kenndi trúarbragðafræði í báðum bekkjum, en hebresku og ritskýringu Nýja testamentisins í efri bekk. Hann las einn guðspjallamann á vetri, eða Rómverjabréfið og stundum ágrip af kirkjusögu. Þetta var sú guð- fræði sem nægja átti til prestvígslu, enda voru Bessastaðastúdentar stundum nefndir studiosi theologiæ. Af orðum Páls verður ekki annað ráðið en kennsla lektors hafi verið sómasamleg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.