Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2005, Page 80

Andvari - 01.01.2005, Page 80
78 GUÐRÚN LÁRA PÉTURSDÓTTIR OG MARÍA GESTSDÓTTIR ANDVARI ingabókinni Skáldatíma, hins vegar. Fyrri bækumar tvær skrifaði Halldór stuttu eftir heimsóknir til Sovétríkjanna, fullur af eldmóði, og vildi með þeim vekja athygli á þeim árangri sem kommúnistar höfðu náð í Ráðstjóm- arríkjunum að hans mati. Ætlast var til þess að rithöfundar sem fengu að heimsækja Sovétríkin fræddu landa sína um það sem fyrir augu bar og Hall- dór fór eftir því. Þótt hann væri ekki flokksbundinn í Kommúnistaflokknum studdi hann málstaðinn og vildi leggja sitt af mörkum til að vinna honum fylgi á Vesturlöndum. Skáldatími kom út 1963 og hefur að geyma uppgjör Halldórs við komm- únismann. Hugsjónimar eru fölnaðar og hann viðurkennir að hafa ekki alltaf farið með rétt mál í ferðasögunum. Halldór Guðmundsson segir mun- inn á frásögnunum vera slíkan að „lesandinn gæti haldið að þetta séu ekki sömu ferðir eða þá ekki sami maður sem fór þær“ (312). Það vill oft gleym- ast að Skáldatími fjallar ekki aðeins um Sovétríkin og kommúnismann, þar segir Halldór meðal annars frá klausturvist sinni og Ameríkudvöl. Lungi bókarinnar fer þó í frásagnir af ferðunum til Sovétríkjanna og endurskoðað mat Halldórs á kommúnismanum. Með minningabókunum og öðrum skrifum um eigin ævi er Halldór Lax- ness í raun að búa til söguna um líf sitt, eins og Max Frisch sagði. Hann skráir brot úr ævisögu sinni, skrásetur liðna atburði eins og hann man þá. Hann gefur sjálfum sér leyfi til að skálda endrum og eins og getur þannig hagrætt því sem honum þótti miður fara í lífi sínu og haft áhrif á sýn ann- arra á sig. í minningabókunum er hann í raun að ritstýra eigin lífi. Hverju sleppir hann? Hverju gerir hann mikið úr? Hverju breytir hann? Hann á þátt í að skapa heimildir um sjálfan sig þegar hann ritar bækumar, heim- ildir sem voru Halldóri Guðmundssyni drjúgar þegar hann rannsakaði ævi skáldsins. II Gildi sögu fer yfirleitt ekki eftir því, hvort hún er sönn eða login, heldur eftir því, hvemig hún er sögð, og náttúrulega eftir hinu, hverja sýn hún opnar útyfir víðemi mann- lífsins (204). Halldór Kiljan Laxness Af framansögðu má vera ljóst að Halldór Laxness átti sjálfur drjúgan þátt í að skapa þessa ævisögu Halldórs Guðmundssonar löngu áður en hún var skrifuð, móta ímynd sína og viðtökur. En Halldór Laxness - œvisaga ber með sér að þar kemur annar höfundur að verki, höfundur sem ekki síður skapar sögu skáldsins og mótar ævi þess. Það er ævisagnaritarinn Halldór Guðmundsson sem endanlega stýrir því hvaða Laxness við hittum fyrir í þessari ævisögu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.