Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Síða 84

Andvari - 01.01.2005, Síða 84
82 GUÐRÚN LÁRA PÉTURSDÓTTIR OG MARÍA GESTSDÓTTIR ANDVARI hann aðhyllist kommúnisma og á næstu tveimur áratugum eða svo átti hann eftir að berjast ötullega í þágu jafnaðar, bæði í ræðu og rituðu máli. I Halldóri Laxness - ævisögu er lögð áhersla á það að sósíalisminn hafi komið í stað trúarhugmynda. Um hina „voldugu heimshreyfingu“ segir þar: Hún tók um skeið þann sess í sál hans sem kaþólska kirkjan hafði haft áður með einka- umboði sínu á sannleikanum, vísindalegar þjóðfélagskenningar hennar geisluðu af sömu vissu og trúarhugmyndir karþúsíana. I Halldóri tókust á róttæk uppreisnargimi sjálf- stæðrar hugsunar og viljinn til að afsala sér sömu hugsun í hendur æðra valdi (395). Annars staðar er talað um að Laxness hafi sett Lenín á þann stall sem áður hafði verið skipaður Kristi í hugsun hans (423). En það eru ekki aðeins stjóm- málin sem leysa trúna af hólmi því áhugi Halldórs Laxness á menningu virð- ist gera það líka: „Menningin var farin að nálgast þann sess sem guð hafði haft í huga skáldsins - hugsjón æðri mönnum sem þeir eiga að þjóna“ (194). Þegar svo yfirgripsmiklar hugsjónir eins og trú, stjómmál og menningarsýn eru látnar bíta í skottið hver á annarri með þessum hætti stuðlar það enn frekar að hinni eftirsóttu heild í frásögninni. Lesandinn fær þá tilfinningu að þessar ólíku áherslur í lífi Laxness séu að einhverju leyti af sömu rótum runnar. A einum stað í bókinni segir að ævi rithöfundar hljóti ávallt að vera einn af lyklunum að verkum hans (425). Þrátt fyrir þessa fullyrðingu lætur Hall- dór Guðmundsson nánast algjörlega vera að túlka bókmenntaverk Laxness í Ijósi æviferilsins og bein umræða um þau er í raun ekki ýkja mikil, eins og áður var bent á. Tilfinningu fyrir heild milli lífs hans og verka er náð fram með öðrum hætti þar sem athafnir, hugsanir eða tilfinningar skáldsins eru tengdar hinum ýmsu persónum þess. I þeim tilvikum er oft líkt og höfundur Halldórs Laxness - œvisögu stígi út úr frásögninni og ávarpi lesandann beint. í tengslum við samband skáldsins við auðmanninn Haldor Haldorson, sem útvegaði skáldinu húsnæði um tíma vestanhafs gegn aðstoð við kveðskap, spyr Halldór Guðmundsson: „Minnir þetta ekki á samskipti Péturs þríhross við skáld sitt Ólaf Kárason í HeimsljósiT‘ (231). Af svipuðum toga er þessi lýsing á tónleikum sem skáldið hélt í Flatey sem ungur maður: „Halldór Guð- jónsson heldur söngskemmtun í bamaskólanum og flytur Leise flehen meine Lieder og fleiri góð lög eftir Schubert við eigin undirleik; það hlýtur að hafa verið líkast því að vera við söngskemmtun hjá Álfgrími áður en hann fór utan“ (103). Hér notar Halldór Guðmundsson sögumann Brekkukotsannáls, Álfgrím sem dreymdi um að verða söngvari, til að varpa ljósi á skáldið. Við- skilnaður Amalds og Sölku er borinn saman við það þegar Laxness yfirgefur ástkonu sína í Bandaríkjunum, Valgerði Einarsdóttur, og siglir burt frá henni, heim til íslands. „[Amaldur] svíkur Sölku og samt er hin stutta ást þeirra heit, og aldrei heitari en á því andartaki þegar hann fer burt með strandferðaskip-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.