Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2005, Side 89

Andvari - 01.01.2005, Side 89
andvari AÐ HORFAST í AUGU VIÐ TÓMIÐ - EÐA TRÚA 87 Kára í Fjalla-Eyvindi er t.d. sagt að hann reyni að „komast út úr steinrunnum móðurkviði sem muni lykjast um hann eins og gröf ef hann sigrast ekki á honum.“3 Það er yfirhöfuð hæpið að nauðsynlegt sé að tengja kenningu Jóns Viðars Freud sérstaklega. Hann fer hvergi sérstaklega djúpt í kenningar Freuds en notar fremur þann hluta þeirra sem flestir viðurkenna. Kenningin um drama þess að verða fullorðinn þarf ekki á Freud að halda.4 Gallar á fræðimennsku og framsetningu Jóns Viðars eru sárafáir. Þó finnst mér orka tvímælis hversu mikið af efni bókarinnar er falið í aftanmáli. Sumt af því sem þar kemur fram er alveg nógu athyglisvert til þess að það hefði mátt rata í meginmál. Þetta á sérstaklega við um umfjöllun um sýningasögu leikverka Jóhanns. Þar er sagt frá uppfærslum víða um Norður-Evrópu sem fáum eru kunnar og hefðu alveg átt erindi í meginmálið, það sama á við um bréf sem birt eru í aftanmáli og ef til vill er minna vitnað til í meginmáli en ástæða hefði verið til. Kaktusblómið og nóttin er grundvallarrit um ævi og verk Jóhanns Sigur- jónssonar, markmið bókarinnar er fyrst og fremst fræðilegt, þetta er ævisaga sem er skrifuð sem framlag til íslenskrar leiklistar- og bókmenntasögu en ekki sem lífleg frásögn um ævintýralegt líf einstaklings, þótt slíkt væri sjálf- sagt hægðarleikur þegar fjallað er um mann eins og Jóhann Sigurjónsson. Jafnframt afsannar bókin það að fræðilegar ævisögur af þessu tagi séu ekki skrifaðar fyrir almenning eða að það sem skrifað er við hæfi almennra les- enda þurfi að vera óvandaðra eða fylgja vægari kröfum um heimildarýni og fræðileg vinnubrögð en önnur fræðirit. Meginmarkmiðið með jafn vönduðu og djörfu verki og því sem Jón Viðar hefur skilað hlýtur að vera að stofna til samræðu. Djarfar kenningar eins og grundvallarhugmynd Jóns Viðars leiða af sér umdeildar niðurstöður. Sumar nf niðurstöðum Jóns Viðars þykja mér orka tvímælis og það á einnig við um sumar af forsendunum sem hann gefur sér. Um ýmis álitamál af þessu tagi verður fjallað í seinni hluta þessarar greinar. Höfundar Jóhanns Jóhann Sigurjónsson er óneitanlega mesti bóhem íslenskrar bókmenntasögu. ^ minningum samtímamanna hans stafar af Jóhanni og lífemi hans nokkur dýrðarljómi eins og vel mátti sjá í býsna ógagnrýnni heimildamynd um skáldið sem sýnd var í sjónvarpinu nýverið. Þar birtust leikarar á miðjum aldri og uppúr í hlutverkum Sigurðar Nordals, Áma Pálssonar og fleiri og nfjuðu upp hversu skemmtilegur lífsnautnamaður Jóhann hefði verið. Það yar engu líkara en samtímamenn Jóhanns sem þar birtust á sviði varðveittu 1 minningum sínum um Jóhann hugmyndina um saklaust líf og fjör eigin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.