Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2005, Qupperneq 92

Andvari - 01.01.2005, Qupperneq 92
90 JÓN YNGVI JÓHANNSSON ANDVARI Við þessa lýsingu er ekkert að athuga og heimildir sem Jón Viðar vitnar til styðja hana. En það er eins og ævisöguritarinn ætlist til meira af Ib en Jóhanni. Hún á að bjarga honum af því að hann er svo veikur á svellinu en aldrei er gerð krafa um að hann bjargi sér sjálfur. Hér gægist fram hugmynd um hjónaband snillingsins, sem einlægt er karlkyns, og eiginkonu sem á að líta á það sem helsta og jafnvel eina hlutverk sitt að vemda snillinginn fyrir umhverfinu og sjálfum sér. Auðvitað eru dæmin um slík hjónabönd fjöldamörg í lista- og bókmennta- sögunni. Það er t.d. lærdómsríkt í meira lagi að ganga um heimili norrænna karlkyns listamanna frá samtíma Jóhanns sem mörg hver hafa nú verið gerð að söfnum og sjá hversu yfiþyrmandi patríarkar þeir voru flestir, og gildir þá einu hvort við lítum til Halldórs Laxness, Sibeliusar eða Henriks Ibsen sem Jón Viðar nefnir sem sérstaka fyrirmynd í þessum efnum. Það er óneitanlega svolítið þversagnakennt að Jón Viðar skuli leggja sig jafn mikið fram og raun ber vitni við að frelsa Jóhann undan einni goðsögn - þeirri um hinn lífsglaða og kærulausa bóhem - en áfellast síðan Ib fyrir að ganga ekki inn í annað jafn goðsagnakennt hlutverk. Hlutverk hinnar vemd- andi og fómfúsu eiginkonu listamannsins sem fómar sjálfri sér og hamingju sinni svo hann geti skapað í friði. Það verður líka að viðurkennast að stundum standa heimildirnar sem Jón Viðar birtir og túlkar um samband Jóhanns og Ib alls ekki undir þeim nei- kvæðu dómum sem hann fellir um hana. Af þeim bréfum sem birt eru í bók- inni og frásögnum þeirra sem til þekktu verður vart annað séð en að Ib og Jóhann hafi verið mjög ástfangin hvort af öðru og oftast hamingjusöm - þótt þar hafi vitanlega borið skugga á eins og í öllum samböndum. Viðhorf Jóns Viðars til Ib smitar líka yfir í greiningu hans á leikverkum Jóhanns. Halla í Fjalla-Eyvindi og ekki síður Steinunn í Galdra-Lofti koma þannig heldur illa út úr greiningu Jóns Viðars á leikritunum. Steinunn er þar ásökuð fyrir að vera meðsek í ógæfu Lofts vegna þess að hún sé „stjómsöm og frek“ og jafnframt segir Jón Viðar: „Það er eðlilegt að vorkenna Steinunni vegna fátæktar hennar og vamarleysis, en það væri fráleitt að skella allri skuldinni á Loft. Hún hefur líka tekið þátt í leiknum, vel vitandi hversu litlar líkur em á hjónabandi við hann - nema hún hafi haft möguleika á félags- legri forfrömun á bak við eyrað sem bætir ekki um fyrir henni.“10 Steinunn þekkir með öðrum orðum ekki sína stöðu í samfélaginu og fyrir það er hún fordæmd. Nú er auðvitað hægt að hafa þá skoðun að lík böm leiki best og fólk eigi almennt ekki að rísa gegn hlutskipti sínu hversu bölvað sem það er, en það á sér enga stoð í leikritinu sjálfu eða því sem höfundur lét frá sér fara um það. Raunar er umfjöllunin um Galdra-Loft rýrust af þeim köflum sem fjalla um leikrit Jóhanns. Fyrri rannsókna Jóns Viðars sjálfs er þar að litlu getið, enda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.