Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2005, Page 93

Andvari - 01.01.2005, Page 93
andvari AÐ HORFAST í AUGU VIÐ TÓMIÐ - EÐA TRÚA 91 þótt hann virðist hafa skipt algerlega um skoðun á inntaki verksins, eldri skrif hans um verkið sýna að mínu mati miklu betri skilning á valdaafstæðunum sem þar birtast og Steinunn er auðvitað eitt mesta fómarlamb þeirra.11 Jón Viðar vitnar í bréf Jóhanns til Ame Mpller (sem raunar er einn þeirra höfunda sem skrifuðu um Jóhann og rýna hefði mátt í) sem Helge Toldberg birtir í bók sinni. í kaflanum sem Jón Viðar vitnar til afneitar hann skyld- leika verksins við Fást. En í sama bréfi er fjallað um Steinunni og ágreining Jóhanns við leikhússtjórann Johannes Nielsen og danska gagnrýnendur. Jóhann skrifar: Johannes Nielsen mente ogsaa at Steinunn, den Skikkelse, som ejer hele mit Hjærte, var for ringe Modstander for hans „Faust" fordi hun var en Tjenestepige, hvad nyttede det at en stakkels Digter troede at Stolthed, Renhed og Dpdens Fortvivlelse var ædlere end Titler, og at han forklarede at han netop med Vilje kaldte hende Tjenestepige for at forspge at faa en eller anden til at se mere alvorlig end de fleste gpr paa en af de mest almindelige Tragoedier [svo] i det daglige Liv - forspge at vække Medlidenhed med en Datter af Hverdagens Sorg.12 t*að sem er sérkennilegast við meðferð Jóns Viðars á Steinunni er að hún veikir rökstuðning hans um að dramað í Galdra-Lofti snúist einkum um ótta Lofts við að verða fullorðinn. Sú túlkun gengur miklu betur upp ef við sjáum Steinunni með augum Jóhanns, sem konu sem hefur ekkert annað til saka unnið en það að vera kona af holdi og blóði og standa með sjálfri sér. Loftur girnist Steinunni, og rætur harmleiksins eru ekki þrjóska Stein- unnar heldur ótti Lofts við sína eigin girnd og kynferðislegt samband þeirra Steinunnar - það er ekki þrjóska Steinunnar sem er hættuleg heldur fegurð hennar. Yfirskrift kaflans sem fjallar um Galdra Loft, „Eilífðarunglingur á Hólum“, lýsir að mínu mati vel inntakinu í þessu drama, en viðhorf Jóns Viðar til Steinunnar gerir túlkun hans ekki jafn sannfærandi og efni standa til. Tómhyggja eða trú Þótt ævisaga Jóns Viðars um Jóhann Sigurjónsson sé fræðilega mjög traust og betra framlag til umfjöllunar um skáldverk Jóhanns en ýmsar aðrar ævisögur skálda er hún jafnframt mjög persónuleg bók. Þeim spurningum sem leita á Jóhann um tilgang, trú og tómhyggju hefur ævisagnaritari hans augsýnilega svarað fyrir sína hönd, og þau svör birtast nokkuð víða í bókinni °g mynda grundvöll sumra niðurstaðna hans. Þetta verður einkum áberandi þegar nálgast lok bókarinnar, bæði í loka- kafla hennar og í umfjöllun Jóns Viðars um síðasta leikrit Jóhanns, L0gneren
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.