Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2005, Qupperneq 113

Andvari - 01.01.2005, Qupperneq 113
ANDVARI RITHÖFUNDAR í ÚTLÖNDUM 111 undir það, eins og svo margir hafa gert áður, að Dubliners er tímamótaverk í heimbókmenntunum og ég sé enga ástæðu til að draga úr mikilvægi þess að verkið rati loks í heild á íslensku, eins og þýðandinn sjálfur gerir hér með lokaorðum sínum. Þó að Ulysses og Finnegans Wake séu vissulega meginverk Joyce, þá er Dubliners ekki undirbúningsvinna, ber ekki svip af fingraæfingum og það er ekkert sérlega erfitt að gera sér grein fyrir hversu frumlegar og óvenjulegar sögumar eru, enginn smásagnaiðnaður ætti að koma í veg fyrir það. Hugsanlega er Sigurður sjálfur svo blindaður af mikilvægi skáldsagna Joyce, og af skáldsögunni sem bókmenntagrein, að hann leiðist til að vanmeta verkið sem hann hefur þýtt. Dubliners er eitt mikilvægasta smásagnasafn vestrænna bókmennta, ekki síst vegna hinna margvíslegu og oft fíngerðu innbyrðis tengsla sagnanna fimmtán, sem leiða til þess að sumum gagnrýnendum finnst safnið nánast mynda skáldsögu. Ýmsir smásagnahöfundar hafa reynt að leika þetta eftir. Með þessu er ekki dregið úr gildi einstakra sagna og lokasagan, nóvellan „The Dead“ (titilinn þýðir Sigurður skemmtilega sem „Framliðnir"), er stórvirki - við hljótum að mega nota það orð um annað en skáldsögur.30 I viðbrögðum við þýðingunni kemur fram að Sigurður hefði mátt slá annan tón í formála sínum. Gagnrýnandi Morgunblaðsins tekur nefnilega undir með honum; það sé erfitt að sjá frumleika þessara sagna og hann spyr: „Af hverju gerist aldrei neitt?“ Og hann segir söguna „Framliðnir“ vera merkasta fyrir það að þar „kynnumst við ýmsum persónum sem Joyce átti síðar eftir að glíma við og andrúmsloftið minnir á höfuðverk hans, Ulysses.“ Bókinni er því svo gott sem skákað út af borðinu, meðal annars með hliðsjón af öðru verki höfundarins. Að vísu er sagt að bókin geymi „ýmislegt af því sem sýnir yfirburði höfundarins“, en jafnharðan bætt við: „þótt sumt sé smálegt.“31 Þessi ritdómur virðist öðrum þræði staðfesta að enn vanti ákveðna nútíma- lega kjölfestu í íslenska bókmenntaumræðu, kjölfestu sem meðal annars byggi á alþjóðlegum viðmiðum um leið og litið er til íslenskra aðstæðna. En ritdómur Tímans virðist benda í allt aðra átt, því þar segir: Með árunum hefur aukist óttinn við Joyce. Hann er nú viðurkenndur sem einhver stór- kostlegasti og altént einn áhrifamesti rithöfundur á þessari öld en eins og vanalega fylgir böggull skammrifi. Eftir því sem skilgreiningum, skýrgreiningum og rannsóknum hefur fjölgað þá hefur Joyce lokast tryggilegar inni í völundarhúsi fræðimennskunnar [...]. Þetta hljómar satt að segja undarlega í bókmenntasamfélagi þar sem varla er enn til ein rækileg blaðagrein sem fjallar um verk Joyce, hvað þá ítarlegri umfjöllun - nema þá helst umfjöllun Halldórs Laxness, sem áður hefur verið vikið að, eða hin stutta umsögn Kristmanns Guðmundssonar. Og kannski verður vart ákveðins ótta við Joyce í umræðu þeirra tvímenninga. En ritdóm- arinn horfir líklega fyrst og fremst til hinnar alþjóðlegu umræðu, þar sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.