Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2005, Side 141

Andvari - 01.01.2005, Side 141
ANDVARI UPPSPRETTUR TÍMANS OG VATNSINS 139 langsóttum líkingum frá 1. ljóði til 3. Annars rúma flest ljóðanna sem við bætast eitthvað annarlegt, óskiljanlegt21. Þannig verður heildarsvipur bálks- ins nú miklu fremur til að sýna vegvilltan mann í fögrum en óskiljanlegum heimi. Ályktun Sveins Skorra (bls. 194) á því mun betur við fyrri gerð en seinni: „Ef til vill væri unnt að lesa verkið í heild sem minnisvarða um mikla ást.“ Breytingar Steins 1956 stefndu einmitt frá þeim svip. Hér birtist semsagt maður í annarlegum heimi sem hann lýsir og reynir að tengjast, einkum í ástarsambandi, það tekst að lokum, enda eru ástarljóðin mun ljós- ari en hin. Verður ekki að álykta af þessu, að ástin sé leiðin til þess að reyna að finna sér stað í heiminum? Bókmenntatengsl Af framangreindum dæmum má sjá, að Steinn Steinarr notaði á vissan hátt sömu sérstæðu aðferðir og Halldór Laxness hafði beitt í fáeinum kvæðum um miðjan þriðja áratuginn. Ekki verða þó sén bein tengsl, og miklu meiri svipur er með langsóttum líkingum Steins og þeim sem Lindegren hafði í mannen utan vág. Otvírætt virðist að Steinn hafi tekið þessa róttæku endur- nýjun eftir Lindegren, en hitt er og ljóst, að hann hefur forðast að taka upp sama orðalag, sömu líkingar. Það er sérkennilegt að sjá að Jóhann Hjálmars- son talar (bls. 138) um áhrif Lindegrens á íslensk ljóð upp úr stríði, en nefnir þó ekki Stein, heldur Hannes Sigfússon: Hannes er af þeirri gerð skálda, sem eiga auðvelt með að tileinka sér það, sem þau lesa. Ég tel það til dæmis ekki ótrúlegt, að hann hafi í Svíþjóð kynnst verkum Eriks Linde- grens, einkum hinu magnaða kvæði hans Mannen utan vag, sem kom út 1942. Viðhafn- armikið málfar og djarflegar líkingar á Hannes sameiginlegar með Lindegren. Sjálfsagt er að fallast á það að í Dymbilvöku er á köflum „viðhafnarmikið málfar“, en það er almennara einkenni en svo, að það sýni rittengsl, fyrst ekki er bent á orðalagslíkingar. Hinsvegar sé ég ekki í Dymbilvöku þær andstæðu- fullu líkingar sem hér hafa verið raktar hjá Lindegren, Steini og Halldóri Laxness. Sveinn Skorri hefur rakið (tv. r. bls. 186-191) að þegar Steinn var að setja Tíminn og vatnið saman, var hann um skeið að hugsa um að tengja ljóðin með fyrirsögnum við kunnar goðsögur að fyrirmynd The Waste Land T.S. Eliots. Hitt skiptir þá líka máli, að Steinn hætti við það, og hvað sem því líður er fljótséð að þessi ljóð Steins, Tíminn og vatnið og áþekk kvæði, eru gerólík ljóðum T.S. Eliots, sem eru af tagi expressjónisma, einkennast af því að stilla saman sundurleitum textabútum, sem hver um sig eru næsta aðgengilegir yfirleitt, en ýmist háfleygir eða lágkúra, mikið er um tilvitnanir og vísanir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.