Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2005, Síða 142

Andvari - 01.01.2005, Síða 142
140 ÖRN ÓLAFSSON ANDVARI í fornfræg bókmenntaverk, m.a. Hinsvegar er augljóst að fyrstu ljóðabálkar Hannesar Sigfússonar, Dymbilvaka og Imbrudagar líkjast þessu. Nánar fjalla ég um þessa ljóðabálka Hannesar í Kóralforspil hafsins (bls. 104-121). Matthías Johannessen skrifar um þetta í pistli um íslensk nútímaljóð, „A bylgjum hafsins" (endurprentað í Fjötrar okkar og takmörk, bls. 187-244): Bæði Steinn Steinarr og Hannes Sigfússon höfðu aðvísu lesið The Waste Land, en ljóð þeirra eru ekki á nokkum hátt einskonar elíotismi í íslenskum búningi, heldur flytja þau nýtt tungutak inní íslenska ljóðlist [þetta rökstyður Matthías svo, bls. 239]: í ljóða- flokki einsog Dymbilvöku er ekki notuð aðferð T. S. Eliots, að yrkja úr heimildum með veldulbúnum vísunum innanum eiginreynslu skáldsins; heldur úr súrrealísku eða draumkenndu hugmyndaflæði og tilfinningaskynjaðri táknmálsveröld í anda symból- ista. (bls. 222) Enda þótt Hannes yrki sjálfur alla þessa texta Dymbilvöku, þykir mér skipta meira máli, að í henni skiptast á kaflar á sundurleitum stíl, og án samhengis sín á milli, alveg eins og í Eyðilandi Eliots (sbr. Kóralforspil hafsins, bls. 108 o. áfr.), og það virðist mér greinileg fyrirmynd Dymbilvöku. En af sama tagi eru t.d. HólmgönguljóÖ Matthíasar Johannessen sjálfs, og hefði ég því átt að telja þau til módemisma í fyrrnefndri bók minni (bls. 139), enda þótt þau séu vel skiljanleg röklega22. Nú kemur upp það vandamál, að Steinn sat víst heima öll stríðsárin, sem áður segir, og var í Svíþjóð seinni hluta ársins 1945. En sum kvæða Tímams og vatnsins birtust áður, einnig fáein önnur kvæði hans sem hér hafa verið rædd undir heitinu Lokaljóð Steins. Sveinn Skorri birtir lista þessara kvæða í fyrmefndri grein sinni23. Ekki hef ég heimildir um bókaeign Steins á þessum árum, né hvað honum kann að hafa borist utanlands frá meðan hann dvaldist á Islandi stríðsárin. Leitt er að ekki skuli hafa birst fræðileg útgáfa ljóða hans, með eins nákvæmum tímasetningum þeirra og kostur er. En með þessum fyrirvara verður að benda á, að þegar þessi listi Sveins Skorra er borinn saman við líkingasafnið úr Tímanum og vatninu og Lokaljóðum Steins hér að framan, kemur í ljós að róttækustu líkingamar eru í þeim ljóðum sem birtust eftir Svíþjóðarför Steins seinni hluta ársins 1945. Tínum hér saman sérkenni- legustu líkingar úr ljóðunum sem birtust fyrir Svíþjóðarförina. Fyrst er að telja óvenjulegar persónugervingar: „steinninn hló“ (4); „sólin var hjá mér,/ eins og grannvaxin kona,// Og sólin gekk/ yfir grunlaust blómið/ á gulum skóm“ (2), „feigðin heldur sér/ frammjóum höndum /í fax hans [hests]“ (Hvítur 3). Einnig eru nokkrar óvenjulegar viðlíkingar: „svipur þinn rann/ eins og svalkaldur skuggi/ milli svefns míns og draums.“ (19), „þögnin rennur/ eins og rauður sjór/ yfir rödd mína“ (20), henni er þó lrka líkt við myrkur: þögnin rennur/ eins og ryðbrunnið myrkur/ yfir reynd þína“ (20). Loks er að telja nokkrar mótsagnir eftir undarlega hlutgervingu draums:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.