Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1941, Page 9

Andvari - 01.01.1941, Page 9
andvari Jón Ólafsson 5 batnaði og velmegun óx, hófust fyrir alvöru framkvæmdir á sviði landbúnaðarins og hið nýja landnám færðist ört út. Slétturnar í túnunum urðu víðáttumeiri með hverju ári, en þýfið eyddist. Girðingar — þótt ekki væru það hleðslugarðar — komu kringum túnin og vörnuðu gripaágangi. Nokkur túnin gáfu af sér tvöfalda töðu við það, sem áður var, og hana stór- um kraftmeiri en þá, sem af þýfinu fékkst. Ekki var þó nema hálft starf að vinna tún þessi við það, sem áður var. Þá var almennt farið að vinna að sléttun með hestverkfærum, plóg og herfi, en nú síðustu tvo áratugina með dráttarvélum, og er nú töðufall margra túna orðið margfalt við það, sem áður var. Engjabætur hafa og orðið miklar, og vélavinna við hejr- skap sparar á sumum býlum mannafla um helming. Þá má ekki gleyma húsabótum, þótt enn þurfi þar mikilla umbóta. Hinú nýja landnámi hafa fylgt afar miklar vega- og brúar- gerðir. Þá leið, sem áður var farin með mestu erfiðismunum a þrem eða fjórum dögum, þjóta nú bilar á fáeinum klukku- timum. Má lengi telja þannig þær framfarir, sem orðið hafa á landi. Höfuðborg vor hefur tvítugfaldazt að íbúatölu, breytzt úr tómthúskofaþorpi í tízkubæ. Sími er kominn um allt land °g útvarp á flest heimili. Miklar hafa framfarirnar verið á landi þetta tímabil, en þó hafa þær engu minni verið til sjávar. Frá því um 1870 fjölgar fiskiskútunum (kútterunum) hægt og hægt fyrst í stað, en örara á síðasta tugi aldarinnar. Árið 1891 var stofnaður stýri- mannaskólinn í Reykjavík, undir stjórn Markúsar Bjarnason- ar, ágætis kennara. Setti hann og lærisveinar hans þann svip á sjómannastéttina um skeið, sem Ihafður var að ágætum. Eftir aldamótin, þegar íslandsbanki er stofnaður og meira fjármagn flyzt inn í landið, fjölgar þilskipum mjög, en róðrarbátum fækkar. Þá á næstu árum flytjast inn bátamótorar, og kemur þar vélaafl í stað ára og segla. Um þær mundir eignast íslend- ingar sína fyrstu togara, eins og síðar mun sagt verða, og á lám árum koma þeir upp álitlegum togaraflota fyrir slíka sniáþjóð. Eimskipafélag Islands er því næst stofnað og síðan yniis önnur félög til þess að eignast og hafa í förum eimknúin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.