Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 17

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 17
ANDVARJ Þorsteinn Gíslason 13 lendar bókmenntir, um Brandes, Schandorph o. fl., um bók Tolstoys: „Hvað er list?“, um H. G. Wells og þýddi þá ýmis- legt eftir Maupassant og Zola. Nú fór hann að rita um lands- mál, um alþýðumenntun, að kosta bæri barnafræðslu af al- niannafé og að lögleiða skólaslcyldu (1901), um alþýðutrygg- ingar, þar sem vinnuveitandi, verkamaður og ríki greiddu liver sinn þriðjung, og var þetta eftir fyrirmynd franskrar löggjafar, sem þá var mjög rædd (Jaurés, 1903), um nauðsyn nýrra verzlunarhátta, um stofnun hlutabanka o. fl. Þorsteinn gerðist Brandesarsinni á Hafnarárum sínum, líkt og Hannes Hafstein og margir aðrir Islendingar, og lcvað nauð- synlegt að láta alheimsmenninguna flæða yfir íslenzkt þjóð- Hf. Hann segir þess vegna í aldamótagrein í „Bjarka“: „Við oigum að biðja þessa nýju öld að leiða oss inn í alheimsmenn- inguna. Það er vellíðan manna á yfirstandandi tíma og kom- andi öldum, sem við eigum að vinna að. Fyrir því marki eiga allar kreddur að beygja sig. Og þjóðernisdýrkunin er ekki nnnað en gömul lcredda“ (1901). Gætti mjög áhrifa frá al- bjóðlegum bókmenntastefnum og socialisma á ýmsa fylgis- nienn Brandesar meðal íslendinga. Á þessum árum þýddi Þor- steinn kvæðið „Sjá roðann í austri“, sem var lengi nokkurs honar striðssöngur jafnaðarmanna ( birtist fyrst i blaði, sein Þorvarður Þorvarðsson gaf út, í socialistiska stefnu). Og þó var Þorsteinn Gíslason ávallt íslenzkur þjóðernissinni, og Jagði áherzlu á íslenzka ættjarðarást. Hann kemst þess vegna þannig að orði í blaðagrein 1896: „Lítil, ósjálfstæð þjóð, sem verður að sækja rétt sinn í hendur annarrar sterkari, þarfnast einskis fremur en sterkrar ættjarðarástar og ræktar við allt það, sem miðar til að viðhalda þjóðerni hennar og vekja trii lennar á sjálfa sig og framtíð sína, en þetta eru nauðsynleg i <unfaraskilyrði“. Þó var honum ljóst, að íslendingum var nú nnkil þörf andlegra strauma og vakningar frá öðrum löndum. I ann segir í „Bjarka“ 1901 um andlega lífið á íslandi: „And- C^a verður eins og stöðuvatn i mýraflóa, sem enginn læk- "i lennur í og enginn straumur streymir frá.“ Þorsteinn Gislason er fyrsti skilnaðarmaður íslands, sá,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.