Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 23
ANDVAPI
Þorsteinn Gíslason
19
ár og áraiug eftir áratug .... Sökin á þessu er elcki hjá
blaðamönnunum sjálfum í raun og veru, heldur hjá forvígis-
mönnum flokkanna og styrktarmönnum blaðanna, sem heimta
þessa þjónustu af þeim .... En almenningur lærir að sjá í
gegnum þetta ryk .... Því fer fjarri, að ég álíti, að blöðin eigi
ckki að ræða stjórnmál. EilL af ætlunarverkum þeirra er auð-
vitað að leiðbeina mönnum í stjórnmálum og styðja að því,
að iesendur skapi sér skoðanir á þeim málum .... Þótt blöðin
séu stjórnmátablöð og flokksblöð, þá vilja menn jafnframt
fá í þeim fréttir og fræðandi, menntandi og skemmtandi efni.
En islenzku blöðin eru allt of fátæk að öllu þessu . . . .“
Um útvarpið segir hann í sömu grein:
»,En i útvarpinu hefur blaðamennskan sýnilega fengið
^eppinaut, sem vel má vera, að verði henni með tíð og tíma
erfiður .... Það er engin fjarstæða að bugsa sér, að bókagerð
beimsins breytist meir og meir í grammófónplötur eða ein-
hver slik tæki og söfn af þeim komi í stað bólcasafnanna. í
stað þess að fá t. d. Njálu eða Eglu léða á bókasafni, eins og
nu gerist, þá fái menn þar léðar nokkrar plötur og sögurnar
siðan véllesnar heima hjá sér af plötunum . . . .“
III.
Þorsteinn Gíslason gerði sér til gamans á yngri árum, og
' aunar einnig siðar, að skera myndir í bein og tré. Hann skar
hestamyndir, t. d. af hestum, sem kunnir voru úr hestavísum
Uals Ólafssonar, en þeir voru vinir. Ein tréskurðarmynd hans
at Gunnari á Hlíðarenda komst eitt sinn á sýningu í París.
Hagleikur hans og vandvirkni voru aðalsmerki bans, og
ftætti þessa mjög í Ijóðagerð hans. Einar H. Ivvaran sagði um
Ijóðakver Þorsteins, Nokkur kvæði, er kom lit 1904, að þar
væri engu erindi ofaukið og engin hna prentuð í því skyni
e*nu að lengja málið. „Hér er ekkert annað en sldr málmur
a boðstólum" (Fjallkonan, 27. des. 1904), og Guðm. Finn-
t'ogason sagði í Skírni 1905: „í þessu kveri er hver tónn skær
°8 fagur.“ Þótt Þorsteinn bafi á yngri árum verið Brandesar-
s*nni og raunsæismaður, gerðisi bann brátt þjóðlegur umbóta-