Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 78

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 78
74 Þorkell Jóhannesson ANDVARI Sé hins vegar hin erlendu fyrirbrigði 1783 borin saman við lýs- ingar á eldmóðunni hér á landi, sem enn verður frá sagt, þá er þar um augljósa líkingu að ræða (Móða og dimmt mistur, rauður litur á sól og tungli, brennisteinsfnykur o. s. frv.). Ekki verður í efa dregið, að móða sú hin mikla, er vart varð 1783, hafi stafað frá jarðeldi. En hitt gæti virzt álita mál, eins og Þorvaldur Thoroddsen bendir á í ritgerð sinni, hvort hún hafi stafað eingöngu l'rá Skaftáreldum, sbr. það, sem fyrr var sagt um öskufall samfara þessu milda liraungosi. Bendir Thoroddsen á, að um sama leyti og eldur var uppi í Skaftár- gígum, hafi orðið eldsumbrot í Vatnajökli, er vel gátu verið ærið stórkostleg, þótt þeim væri lítill gaumur gefinn vegna Skaftáreldanna, er svo nærri geng'u byggðinni. Er og lítið kunnugt um þetta með vissu, þar til Skeiðarárjökull hljóp fram 8. apríl 1784. Má telja víst, að þá hafi brunnið við Gríms- vötn. Vorið 1783 varð og elds vart ekki alllangt undan Reykja- nesi. Urðu sjómenn varir við, að þar hafði upp skotið eyju nokkurri, er spjó eldi, og var það eitt með öðru, er þeim Magn- úsi Stephensen og Levetzow kammerherra var boðið að gera í för sinni til íslands haustið 1783, að athuga um eyju þessa, en þegar til kom var hún horfin, hefur víst sokkið jafnskyndilega og henni skaut upp. Það gos mun þó engu varða í þessu sam- bandi. Þess má enn geta, að ýmsir voru þeirrar skoðunar, að eldur hefði verið uppi þetta sumar í hafinu fyrir norðan og vestan ísland og sögðu það til marks, að öskurylc og „þvi fylgjandi dimma og ólyfjanar fýla var hér á Vestfjörðum alltíð og mest þá vindur stóð af norður- eða norðvesturhafi."1) Sæ- mundur Hólm getur þess í riti sínu um Skaftárelda, sem reynd- ar er ekki alls kostar áreiðanlegt, að 21. sept. 1783 hafi mikið öskufall verið á Norðurlandi, með hrennisteinsgufu og reyk, með norðanvindi, og við og við um sumarið með vestanvindi.2) Magnús Stephensen getur þess og, að menn hafi veitt því eft- 1) Vatnsfj. annáll yngri, Lbs. 163 4to. Þá varð og vart landskjálfta norð- an lands, í Húnavatnsþingi, sjá Brandsstaðaannál 1838. 2) S. Holm: Jordbranden paa Island 1783, bls. 43, 52.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.