Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 29
ANDVARt Þorstcinn Gíslason 25 riks Ibsens og mörg fleiri, sem hér verða ekki talin. Ivvæði þessi voru vitanlega misjöfn að gæðum, en öll báru þau ein- kenni hins þjóðrælcna liugsjónamanns og bragsnjalla skálds, sem kunni sér hóf, og varð þvi Þorsteinn nokkurs konar hirð- skáld íslendinga. Það er að vonum, að dýpstu og' viðkvæmustu tónar hvers skálds enduróma sjaldan í þeim kvæðum, sem pöntuð eru við hátíðleg tækifæri. En einnig í mörgum þess- ara kvæða hirtist lífsskoðun Þorsteins, vorhugur hans, ást á íslenzkri náttúru og trú á framtíð landsins barna. IV. Tímans elfur streymir áfram og skolar flestu því burt, sem mikilsvert er talið á hðandi stund. Ný viðfangsefni bíða hverr- ar þjóðar, en sagan geymir minningarnar. En einnig þær mást og eftir verða nokkrir aðaldrættir, og samhengi sögunnar helzt. Hvernig sem þjóð vorri farnast á ókomnum öldum, mun tíniabilið frá aldamótum 1900 og fram til vorra daga ætíð verða talið til hinna merkustu í sögu þjóðarinnar. Á þessu Ihnabili var sótt fram á öllum sviðum þjóðlífsins, í atvinnu- málum og hvers lcyns menningu, og lokabaráttan háð í sjálf- stæðismálum þjóðarinnar. Aldrei liafa jafnstórstígar fram- farir orðið á Islandi síðan land bjrggðist og á þessum árum. Margir hafa lagt hönd á plóginn og mörg átök verið gerð. En í hópi þessara vormanna Islands var Þorsteinn Gíslason. Hann átti mikilvægan þátt í að l'ræða þjóð sína og eggja til dáða. Hann stóð um langt skeið framarlega í stjórnmálabaráttunni, en þegar minning þess máist og bliknar, munu mörg hinna Ijufu kvæða lians lifa og orna óbornum niðjum landsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.